Freyr

Árgangur

Freyr - 15.10.1998, Blaðsíða 23

Freyr - 15.10.1998, Blaðsíða 23
minnkar ef dýrin þjást af jámskorti og hvolpadauði eykst. Hjá högnum getur jámskortur orsakað lélegan þroska á eistum og litla sæðisfram- leiðslu. Einstakir högnar geta þó verið viljugir til pöranar, en hvolpa- fjöldinn verður ekki viðunandi vegna lélegrar sæðisframleiðslu þeirra. Hvað er til ráða? I raun er einfalt að fyrirbyggja sjúk- dóminn en ekki eru allar leiðir til þess jafn auðveldar í framkvæmd. I fyrsta lagi má hugsa sér að útiloka fisk og fiskúrgang af ákveðnum teg- undum en í framkvæmd getur þetta orðið erfitt þar sem alls konar fisk- úrgangi er oft blandað saman og nýting á honum er mikils virði fyrir loðdýraræktina. Annar möguleiki er að útiloka fisk er veldur blóðleysi annan eða þriðja hvem dag sem fóð- ur er framleitt og gefa þá jafnframt viðbótarskammt af jámi, en þetta getur líka verið erfitt í framkvæmd. Rannsóknir hafa einnig sýnt að hægt er að eyða skaðvaldinum FA með íblöndun á natríumhýdrogensulfati í fóðrið, en það gerir FA skaðlaust. Lengi hefur líka verið þekkt að þörfin fyrir aðgengilegt jám í fóðr- inu er mismikil á hinum ýmsu lífs- skeiðum minksins. Aðgátar er helst þörf á meðgöngutíma og fyrstu 2-3 mánuðina eftir got. í ágústlok hafa minkahvolpar náð um það bil fullu blóðmagni og hemóglóbínstigi, þörfin fyrir jám í fóðri er því aðeins minni. Hafi fóðmnin fram til þess tíma tryggt eðlilegt járnmagn í lfk- amanum er vel verjandi að nota sér þessa minni þörf dýranna, t.d. með því að nota meira af ufsa en fyrr á vaxtarskeiðinu. Hætta á vandamál- inu er líka hverfandi ef meira en 20% af hráum sláturúrgangi er í fóðrinu, en úrgangurinn er þó að sjálfsögðu misjafn hvað þetta snert- ir. í blóði sláturdýra er mikið jám í formi hemóglóbíns og hvort tveggja, magn jámsins í blóðinu og auðveld upptaka á því, minnkar hættuna á blóðleysi verulega. Það er mest jám í auðleystum ólífrænum efnasamböndum sem verður fyrir áhrifum af efnum sem hindra upptökuna. Algengasta leiðin til að vinna gegn þessu er að binda jámið efnasamböndum sem bindast ekki föst, af t.d. áðumefndum fiski- tegundum. Hafa tilraunir með mink leitt í ljós að jám bundið amínósýr- unum cystin eða glutamin verða ekki fyrir áhrifum af áðumefndum fisktegundum. Lokaorð Þegar upp er staðið er í raun margt óljóst um ástæður þess að einstaka fiskitegundir geti valdið þessum jámbindingi og gert jámið svo óað- gengilegt sem raun ber vitni. Margt er líka óljóst um raunverulegt inni- hald fiskanna af TMAO og FA. Hins vegar er ljóst að þær fisktegundir sem innihalda mest TMAO geta valdið jámskorti og í raun taka fóð- urframleiðendur tillit til þess við blöndun á fóðri. Mikilvægast er því að grípa til fyrirbyggjandi ráðstaf- ana við fóðurframleiðsluna, sérstak- lega ef notuð em hráefni í fóðrið sem talið er að geti dregið úr jám- upptöku. Algengast er að setja tilbú- ið jám í fóðrið og þá jám sem bund- ið er í efnasambandi við ákveðna amínósýru. Eitt efni sem vel er þekkt í fóðurframleiðslu kallast Hemax en þar er jámið bundið amínósýrunni glutamin. Það hefur sýnt sig að jámið í þessu lífræna formi verður ekki gert óaðgengilegt til upptöku fyrir dýrin og kemur því í veg fyrir sjúkdóma af völdum jám- skorts. Sé kominn upp alvarlegur jámskortur í dýmnum er hægt að sprauta þau með jámi. Heimildaskrá Ahlström, 0. 1986. Jemtilförsel hos pels- dyr, Institutt for fjörfe og pelsdyr, Hovedoppgave, 104 s. Bailey, D.E. 1966. Absorption and metabo- lism of iron as realted to the cotton fur syndrome in mink. Thesis, Oregon State University, 75 s. Einarsson E.J., Skrede A., 1989. Avl og föring av rev, Landbruksforlaget, 139 s. Ender, E, I.W. Dishington R. Madsen & A. Helgebostad,1972. Iron-deficiency anemia in mink fed raw marine fish, a five year study. Part I, Part II & Part III. Herlay Paul Parey, Hamburg, 45 s Fletch, S.M & L.H Karstad 1972. Blood parameters of healthy mink. Can. J. Comp. Med. 36: 275-281. Forth, W. & W. Rummel. 1973. Iron ab- sorption. Physiol. Rev. 53: 724-781. Forth, W. 1974. Iron absorption, a media- ted transport across the mucoal epithe- lium. Trace element metabolism in ani- mals-2, s. 199-217. University Park Press, Baltimore. Helgebostad, A., 1968. Anemi hos mink. Nord. Vet-Med., 20: 161-172. Malmström, B.G. 1970. Biochemical func- tions of iron. Iron defiency. s. 9-18. Academic Press, New York. Morris E.R. 1987 Iron. In: W.Mertz (ed) Trace elements in human and animaæ nutrition, fifth ed. 1: 79-126. Academic press. Inc, New York. Naveri, A„ T. Juokshlati & Roos. 1984. The occurance of cotton fur defect and its correlation to other skin properties in finnish mink skin production. Acta Agric. Scand. 34: 520-526. Rimeslátten, H. & Aa. Aam, 1962. Forsök med törrfiskmjöl til sölvrev, blárev og mink. Virkning av B6, husdyrlever og jem pá avlsresultat, anemi, vekst og pelsfarge. Norsk Pelsdyrblad, 36: 392- 404. Skrede, A. 1971 Ársakene til anemi hos mink og de fölger anemien har for pro- duksjonsresultatet. NJF XIV kongress, Uppsala, 17 s. Skrede, A. 1983. Emæringsmessige faktor- er av betydning for jemstatus hos mink. Meld. Norg. Landbr. Hösk. 62(4): 18 s. Tauson, A.H., B. Olafsson., J. Elnif., J. Treuthardt. & 0.Ahlstr0m. 1992. Minkens och rávens mineralförsörjing. NJF-Utrednings/rapport, 79: 104 s. Treuthardt, J. 1992. Hematology, antioxi- dative trace elements, the reated enz- yme activities and vitamin E in grow- ing mink on normal and anemiogenic fish feeding. Acta Academiae Aboens- is, Serie B, Mathematica et physica, vol 52(4) 133 s. Wathne, E. 1994. Mineraler med oksider- ende eller reduserende effekt. Betyd- ning og samspill i för og fisk. 26. s. Freyr 1 3/98 - 23

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.