Freyr

Årgang

Freyr - 15.10.1998, Side 16

Freyr - 15.10.1998, Side 16
Tafla 1. IMiðurstödur mismunandi flokkunaraðferða á 24 bæjum, einn kassi fyrir hvern bæ. Efsta línan í hverjum kassa er árangur í frjósemi, miðlínan lýsir árangri í feldgæðum og þriðja línan er þungi dýranna. Prósent Flokkað burt vegna lítillar gotstærðar Flokkað burt vegna stærðar. Högnar Læður Högnar Læður 0% 0% Högnar Læður 20% 10% Högnar Læður 30% 20% Högnar Læður 40% 30% 20% I0% 30% 20% 40% 30% 50% 40% 60% 50% 0% 0% +0,3 100 +0,5 100 +360 100 1 +0,2 67 +0,4 80 +380 106 5 +0,2 67 +0,4 80 +380 106 9 +0,2 67 +0,3 60 +390 108 13 +0,2 67 +0,2 40 +390 108 17 +0,2 67 +0,2 40 +380 106 21 +0,3 100 +0,6 120 +350 97 2 +0,3 100 +0,4 80 +365 101 6 +0,3 100 +0,3 60 +360 100 14 +0,2 67 +0,2 40 +370 103 18 +0,2 67 +0,1 20 +380 106 22 +0,3 100 +0,4 80 +360 101 10 +0,4 133 +0,5 100 +330 92 3 +0,3 100 +0,4 80 +350 97 7 +0,3 100 +0,3 60 +350 97 11 +0,3 100 +0,3 60 +360 100 15 +0,3 100 +0,2 40 +350 97 19 +0,3 100 +0,1 20 +360 100 23 +0,4 133 +0,5 100 +320 89 4 +0,3 100 +0,3 60 +330 92 8 +0,3 100 +0,3 60 +340 94 12 +0,4 133 +0,2 40 +345 96 16 +0,3 100 +0,2 40 +340 94 20 +0,3 100 +0,1 20 +340 94 24 megin (kassi 24) sést árangurinn hjá þeim bóndanum sem flokkaði burt 40% högnanna og 30% læðnanna vegna lítilla gota. Af þeim hvolpum sem þá voru eftir tók hann 60% af högnunum og 50% af læðunum vegna stærðar þeirra og valdi síðan lífdýr úr afgangnum. Hann fær sömu framfarir í frjósemi og sá sem flokkaði allt, 20% af mögulegum framförum í gæðum og 94% í þunga samkvæmt þessum útreikningum. Hvað skal gera? Ef hinir kassamir sem liggja á milli þessara tveggja ólíku aðferða, þ.e. allt dæmt eða nánast ekkert dýr dæmt, má sjá að mögulegt er að taka út ákveðinn hluta af dýrunum, ýmist vegna stærðar eða frjósemi, án þess að skaða heildarframfarimar „veru- lega“. Ljóst er þó að þegar farið er að taka út meira en 40 prósent af dýrunum er farið að hægjast veru- lega á framföranum í einstaka eigin- leikum. I raun er hægt er að lesa margt at- hyglisvert úr töflunni en fróðlegast er þó að gera sér grein fyrir afleið- ingum mismunandi flokkunarað- ferða því að til lengri tíma litið hlýt- ur það að vera ræktunarmarkmið hvers og eins að ná hámarks fram- förum í öllum þessum þáttum. Hver og einn verður því að meta hvað hann vill leggja á sig fyrir væntan- legar framfarir. Ekki er auðvelt að benda á einn kassann umfram annan ef einhverjum dýram á að sleppa, en þó má kannski segja að kassi tvö komi ekki sem verst út úr þessari til- raunarkeyrslu. Fleiri svona dæmi hafa verið reiknuð og þá gjarnan með öðrum forsendum. Ein slík keyrsla, en þó svipuð þessari sem nefnd er hér að ofan, var einnig keyrð í tilbúnu um- hverfí, en í þeirri keyrslu voru eigin- leikamir, sem valið var fyrir, keyrðir saman eftir ákveðnu kerfi. I stóram dráttum sýndi sú tilraun að við hvert prósent af hvolpunum sem voru ekki lífdýradæmdir dró það úr mögu- 16 - Freyr 1 3/98

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.