Freyr

Árgangur

Freyr - 15.10.1998, Blaðsíða 26

Freyr - 15.10.1998, Blaðsíða 26
Tafla 3. Fervikagreining á söluverdmæti skinna þar sem lífdýradómar eru með í líkaninu sem skýribreytur. Gefin er upp ’marktckt á F stuðli fyrir viðkomandi þátt auk nskýristuðuls í % (R2) og aðhvarfsstuðuls (b) þar sem það á við. Högnar Læður Öll dýr Þáttur F R2% b F R2% b F R2% b Ár *** 15,80 *** 11,14 *** 8,50 Kyn *** 18,70 Þel * 0,60 -3,79 EM 0,05 0,99 EM 0,00 -0,83 Vindhár EM 0,00 -0,53 EM 0,37 -2,58 EM 0,10 -1,57 Stærð *** 7,70 14,98 *** 2,16 6,91 *** 3,95 11,49 Litur EM 0,00 -0,56 EM 0,01 0,47 EM 0,00 0,44 ’Marktektin miðar við p<0.001 ***; p<0.01 **; p<0.05 *; EM (Ekki marktækt) "Skýristuðullinn er reiknaður sem ferningstölusumma viðkomandi þáttar þegar búið er að taka tillit til allra annarra þátta í líkaninu sem % af heildarferningstölusummu. Táfla 4. Fervikagreining á söluverðmæti skinna þar sem skinnadómar eru með í líkaninu sem skýribreytur. Gefin er upp 'marktekt á F stuðli fyrir viðkomandi þátt auk "skýristuðuls í % (R:) og aðhvarfsstuðuls (b) þar sem það á við. Högnar Læður Öll dýr Þáttur F R2% b F R2% b F R2% b Ár *** 22,80 *** 11,90 *** 11,52 Kyn EM 0,10 Skinngæði *** 17,80 6,10 *** 20,40 5,78 *** 14,56 5,97 Skinnst. *** 15,00 20,56 *** 11,20 18,71 *** 9,47 19,12 Skinnalitur EM 0,10 1,26 EM 0,50 3,12 * 0,16 2,15 'Marktektin miðar við p<0.001 ***; p<0.01 **; p<0.05 *; EM (Ekki marktækt). "Skýristuðullinn er reiknaður sem ferningstölusumma viðkomandi þáttar þegar búið er að taka tillit til allra annarra þátta í líkaninu sem % af heildarfemingstölusummu. tæk áhrif á söluverðið þó að þau séu ekki eins mikil og áhrifin voru þegar reiknað var út frá lífdýradómnum. Stærð skinnanna og gæðaflokkun hefur í öllum tilfellum marktæk áhrif. I krónum talið hefur stærðin töluvert meira vægi, þ.e.a.s. miklu meira fæst upp út því ef skinnið lendir einum stærðarflokk ofar en einum gæðaflokki. Sem dæmi mætti nefna högnaskinn, en ef það færi upp um einn stærðarfokk myndi það hækka um tæplega 21 dkr. (ca. 210 kr.ísl.) í verði. Ef sama skinn myndi ekki hækka um einn stærðarflokk heldur einn gæðaflokk myndi það hækka um rúmar 6 dkr. (ca. 60 kr. ísl.) í verði. Líkanið sem notað var á skinna- dómana skýrði 52% af breytileikan- um í söluverði högna en 60% í verði læðna. A mynd 1. má sjá hvemig i leiðrétt meðaltöl skinnaverðsins, (least squares means), líta út milli ára, en um töluverðar sveiflur er greinilega að ræða sem skýrast af markaðnum. 2. Umræður og ályktanir Við val lífdýra að haustinu standa bændur frammi l'yrir spumingunni um hvaða vægi þeir eigi að setja á hvem eiginleika. Við spumingunni er í raun ekki til neitt einhlítt svar en niðurstöðumar hér að ofan gefa þó sterkar vísbendingar um hvar áherslu- atriðin ættu að liggja í ræktun á svartmink (Scanblack). Allir hugsa í peningum og þegar upp er staðið em það tekjumar af af- urðinni sem skipta mestu máli. Sam- band lífdýradóma og skinnadóma, sem skoðað hefur verið hér, sýndi svo að ekki verður um villst að það er stærð dýranna sem skilar mestum tekjum en eins og tafla 3 og 4 sýna þá er breyting milli stærðarflokka alltaf meira virði í krónum talið en breyting milli gæðaflokka. Gæðin hafa þó einnig áhrif á verðmætin, sérstaklega ef þau em skoðuð út frá skinnadómnum, en séu þel og vind- hár skoðuð út frá lífdýradómnum 26 - Freyr 1 3/98

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.