Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2000, Síða 15

Freyr - 15.12.2000, Síða 15
Gæðingaskeið Akureyringurinn Guðmundur Hannesson fékk lánaðan Galsa frá Vorsabæ hjá Baldvin Ara Guð- /50 metra skeið. Sigurbjöm Bárðarson á Neista frá Miðey og Sigurður V. laugssyni í gæðingaskeiðið á Bik- Matthíasson á Ölverifrá Stokkseyri á KPMG móti Andvara. 14 sekúndum í 150 metra skeiði, þar af Þormóður rammi þrisvar sinnum á sama mótinu. Logi Lax- dal er að sanna sig sem besti skeið- knapi íslands og í sumar herti hann á skeiðtökunum með íslandsmeti í 150 metra skeiði á Þormóði ramma frá Svaðastöðum. Þeir félagar fóru tvisvar undir Is- landsmeti við löglegar aðstæður, á 13,64 sek. á móti hjá Fáki og 13,75 sek. á KPMG-mótinu hjá Andvara, en að auki á 13,16 og 13,26 sek. í roki á KPMG-mótinu hjá Andvara. íslandsmetið 13,64 sek. hefur verið staðfest. Fyrra metið áttu Leistur frá Keldudal og Aðalsteinn Aðal- steinsson og var það sett árið 1986 á Faxaborg. Þormóður rammi og Logi eiga vel saman, en hesturinn er ekki allra. “Hjörtur Bergstað, Auðunn Kristjánsson og Gylfi Gunnarsson hafa allir keypt Þor- móð, en hafa ekki tjónkað við hann og ég hef orðið að taka hann til baka”, segir Logi. Logi var valinn Knapi ársins af hófapressunni á uppskeruhátíð hestamanna. Neisti frá Miðey og Sigurbjörn Bárðarson eru með besta tímann á eftir Þormóði ramma, 13,88 sek„ á KPMG-mótinu. Logi Laxdal náði Fimmgangur. Sigurður Sœmundsson fékk hœstu einkunn í fimmgangi á stóðhestinum Esjari frá Holtsmúla. sætum. Nafn Birgittu Magnúsdótt- ur hefur oft sést á listum yfir hæst dæmdu knapa ársins og hún er í öðru sæti á Óðni frá Köldukinn. Berglind Ragnarsdóttir hefur náð sér í framtíðarkeppnishest, Bassa frá Möðruvöllum, og gerði góða hluti með hann í sumar. Hún er í 3. og 4. sæti. Landsliðseinvaldurinn Sigurður Sæmundsson hefur sýnt og sannað undanfarin ár að hann kann tölu- vert fyrir sér í reiðlistinni. Hann bregður öðru hverju hnakki á stóð- hest sinn Esjar frá Holtsmúla og setur stefnuna á stórmót. A einu slíku móti að Ingólfshvoli fékk Sigurður hæstu einkunn fimm- gangsknapa í sumar, 7,84. Sigurður og Esjar eru fjölhæft par því að á árinu 1999 fengu þeir hæstu eink- unn yfir landið í fjórgangi. Vignir Jónasson á Klakki frá Búlandi með 7,54 og Atli Guðmundsson á Ormi frá Dallandi koma næstir með 7,51, en þá einkunn fengu þeir á Islands- mótinu. armóti Norðurlands og útkoman er langhæsta einkunn sumarsins, 8,95. Guðmundur varð einnig Is- landsmeistari á Galsa. Sveinn Ragnarsson er einnig með háa einkunn 8,71 á Framtíð frá Runn- um. 150 metra skeið Tíu sinnum fóru vekringar undir FREYR 13-14/2000 - 15

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.