Freyr

Volume

Freyr - 15.12.2000, Page 24

Freyr - 15.12.2000, Page 24
 350 metra stökk Hestur Fæðingarst. Knapi Eink. Mót Kósi Efri-Þverá Sylvía Sigurbjömsdóttir 24,34 Fákur 31.8. Kjarkur Ferjukoti Elísabet Fjeldsted 24,74 Fákur 7.9. Kósi Efri-Þverá Sylvía Sigurbjömsdóttir 24,81 Fákur 7.9. Kná Skáney Elísabet Fjeldsted 24,99 Fákur 31.8. Gáska Þorkelshóli Sigurþór Sigurðsson 25,13 Fákur 31.8. Hlaupa Baldur Reykjavík Daníel I. Smárason 25,19 Fákur 31.8. Leiftur Nykhól Daníel I.Smárason 25,20 Fákur 31.8. Leiftur Nykhóli Daníel I.Smárason 25,25 Fákur 24.8. Kjarkur Ferjukoti Sigurjón Ö.Bjömsson 25,27 Fákur 31.8. Gáska Þorkelshóli Sigurþór Sigurðsson 25,48 Fákur 24.8. Gáska Þorkelshóli Sigurþór Sigurðsson 25,48 Fákur 24.8. Lýsingur Brekku Stígur Snæland 25,62 Fákur 24.8. Kósi Efri-Þverá Sigurþór Sigurðsson 25,66 Fákur 17.8. Leiftur Nykhóli Daníel I.Smárason 25,70 Fákur 17.8. Lýsingur Brekku Stígur Snæland 25,71 Fákur 31.8. Kósi Efri-Þverá Sigurþór Sigurðsson 25,79 Fákur 24.8. Leiser Skálakoti Axel Geirsson 25,87 Fákur 24.8. Kná Skáney Elísabet Fjeldsted 25,89 Fákur 17.8. Synd Þóreyjarnúpi Sylvía Sigurbjörnsdóttir 26,01 Fákur 17.8. Norðmenn á varð- bergi gagnvart því sem þeir borða Um áramótin 1999/2000 fór fram könnun í Noregi á afstöðu fólks gagnvart þeim mat sem það neytti. Um helmingur svarenda óttaðist einkum um hollustu mat- arins fyrir eigin heilsu, tjórðungur hafði áhyggjur af framleiðsluað- ferðunum hvað varðaði áhrif þeirra á umhverfið og sjöundi hver hafði áhyggjur af velferð búfjárins. Þrír af hverjum fjórum kváðust vera áhyggjufyllri en áður af heilsu sinni í sambandi við mat- inn, sem þeir neyttu, sem og af áhrifum matvælaframleiðslunnar á umhverfið. Tveir af þremur höfðu hins vegar vaxandi áhyggj- ur af að meðferð búfjár og velferð þess færi versnandi. Af heilbrigði og hollustu ein- stakra tegunda matvæla höfðu flestir, eða 57%, mestar áhyggjur af skeldýrum, (bláskel), 55% höfðu áhyggjur af kjúklingarétt- um, 29% af dökku kjöti, (nauta- kjöti og kindakjöti), 28% af ávöxt- um og grænmeti, 22% af svína- kjöti, fiski 22% en einungis 3% af mjólk. Fólk telur að hormónar og plöntuvarnarefni hafi neikvæð áhrif á gæði matarins. Hvað varð- ar lífrænar framleiðsluaðferðir telja 23% þær hafa mjög jákvæð áhrif á gæðin, 51% nokkuð já- kvæð, en 21% telja lífrænar fram- leiðsluaðferðir engu máli skipta fyrir hollustu matarins. Tortryggni er gagnvart erfða- breyttum matvælum, 51% að- spurðra telja þau hafa mjög nei- kvæð áhrif á hollustu matvæla og 34% nokkur áhrif í sömu átt. (Bondebladet nr. 48/2000). Skaðar af völdum úrkomu í Suð- austur-Asíu Á norðan- og vestanverðri eyjunni Sumatra í Indónesíu hefur gengið yfir mesta rigningaveður áratugum saman, sem valdið hafa miklum flóðum og skriðuföllum. FAO, matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ, upplýsir að miklir skaðar hafi orðið á hrísökrum sem tilbúnir voru til uppskeru. Þar sem samgöngur em þama mjög erfiðar hefur orðið þar mikill matvælaskortur. Veðurfar á þessum slóðum verði mjög afbrigðilegt síðasta áratuginn, þar sem langvarandi þurrkar hafa verið áberandi. Þetta hefur hins vegar nú snúist við og mikil úrkoma verið í þessum heimshluta. Það á einnig um Kambodíu, Vietnam, Thailand, Bangladesh og hluta af Indlandi. (Bondebladet nr. 1/2001). 24 - FREYR 13-14/2000

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.