Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2000, Síða 29

Freyr - 15.12.2000, Síða 29
89.1.65-520 Óður frá Brún Tölulegar niðurstöður: Fjöldi dæmdra Fjöldi skráðra afkvæma: 18 afkvæma: 83 Öryggi kynbótamats: 90% Kvnbótamat: Höfuð 99 Tölt 125 Háls, herðar og bógar 105 Brokk 126 Bak og lend 111 Skeið 118 Samræmi 113 Stökk 128 Fótagerð 98 Vilji 129 Réttleiki 106 Geðslag 122 Hófar 107 Fegurð í reið 124 Prúðleiki 87 Hæð á herðar -0.7 Aðaleinkunn 125 Dómsorð: Afkvæmi Oðs eru tæp meðalhross að stærð. Þau eru þokkalega gerð en óprúðleiki á fax og tagl lýtir. Höfuðið er fremur gróft. Hálsinn nokkuð stuttur en ágætlega hátt settur. Bakið er mjúkt en lendin grunn. Fótagerð er í tæpu meðallagi en réttleiki og hófar þokkalegt. Afkvæmin eru mjúk og hreingeng. Skeiðið er sniðfast og rúmt ef það er fyrir hendi. Þau em viljug en stundum full sjálfstæð í lund. Oður gefur hreingeng og viljug ganghross, hann hlýtur 1. verðlaun fyrir afkvæmi og annað sætið. Þorri 89184551 89.1.84-551 Þorri frá Þúfu Tölulegar niðurstöður: Fjöldi dæmdra Fjöldi skráðra afkvæma: 26 Öryggi kynbótamats: 94% Kvnbótamat: afkvæma: 143 Höfuð 117 Tölt 116 Háls, herðar og bógar 121 Brokk 104 Bak og lend 122 Skeið 114 Samræmi 125 Stökk 109 Fótagerð 92 Vilji 114 Réttleiki 98 Geðslag 117 Hófar 129 Fegurð í reið 120 Óður 89165520 Prúðleiki 128 Hæð á herðar 1.7 Aðaleinkunn 121 Dómsorð: Afkvæmi Þorra frá Þúfu em fremur stór. Þau eru svipmikil og þokkalega fríð á höfuð. Þau em ágætlega hálslöng og herðagóð. Bakið er vöðvafyllt og þokka- lega mjúkt. Afkvæmin eru langvaxin og fremur lofthá og fax og tagl er afar ræktarlegt. Fótagerð og réttleiki er í tæpu meðallagi en hófar afbragð. Afkvæmin eru fjölhæf í gangi en stundum skortir á mýkt í hreyfing- um. Þau eru ágætlega viljug og samstarfsfús og fara vel í reið. Þorri gefur myndarleg og fasmikil hross, hann hlýtur 1. verðlaun fyrir afkvæmi og þriðja sætið. 89.1.88-802 Galdur frá Laugarvatni Tölulegar niðurstöður: Fjöldi dæmdra Fjöldi skráðra afkvæma: 20 afkvæma: 94 Öryggi kynbótamats: 92% Kvnbótamat: Höfuð 136 Tölt 121 Háls, herðar og bógar 119 Brokk 107 Bak og lend 82 Skeið 107 Samræmi 108 Stökk 122 FREYR 13-14/2000 - 29

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.