Freyr

Volume

Freyr - 15.12.2000, Page 30

Freyr - 15.12.2000, Page 30
Fótagerð 141 Vilji 112 Réttleiki 98 Geðslag 109 Hófar 114 Fegurð í reið 124 Prúðleiki 128 Hæð á herðar -0.5 Aðaleinkunn 120 Dómsorð: Afkvæmi Galdurs eru tæp meðalhross á stærð. Höf- uðið er einstaklega frítt, hálsinn grannur og klipinn í kverk. Bakið er beint og fremur stíft en lendin öflug. Fótagerðin er frábærlega traust og hófar vel gerðir en réttleiki einungis í meðallagi. Prúðleiki á fax og tagl er mikill. Afkvæmi Galdurs eru hreingeng og hafa falleg- an fótaburð. Klárgangur er ríkjandi. Galdur gefur fasfalleg og lipur ganghross, hann hlýt- ur 1. verðlaun fyrir afkvæmi og fjórða sætið. Kveikur 86157700 86.1.57-700 Kveikur frá Miðsitju Tölulegar niðurstöður: Fjöldi dæmdra afkvæma: 75 Öryggi kynbótamats: 98% Kvnbótamat: Höfuð Háls, herðar < Bak og lend Samræmi Fótagerð Réttleiki Hófar Prúðleiki 89 bógar 113 104 123 79 94 114 95 Fjöldi skráðra afkvæma: 265 Tölt 112 Brokk 99 Skeið 118 Stökk 114 Vilji 116 Geðslag 114 Fegurð í reið 116 Hæð á herðar 3.9 Aðaleinkunn 117 Dómsorð: Afkvæmi Kveiks eru stór og háfætt. Þau hafa langt og fremur gróft höfuð. Hálsinn er iðulega grannur en einungis meðalreistur. Bakið er beint og lendin áslaga. Hófar eru sterkir en fætur grannir og tæpast nógu réttir. Prúðleiki á fax og tagl er í tæpu meðallagi. Afkvæmin eru hreingeng á tölti en brokkið oft brotið og óöruggt. Þau eru oftast alhliða geng og er þá skeiðið rúmt og gripamikið. Viljinn er einbeittur. Kveikur gefur viljug og fjölhæf hross, hann hlýtur 1. verðlaun fyrir afkvæmi og fimmta sætið. Piltur 86186005 85.1.86-005 Piltur frá Sperðli Tölulegar niðurstöður: Fjöldi dæmdra Fjöldi skráðra afkvæma: 70 afkvæma: 324 Öryggi kynbótamats: 98% Kvnbótamat: Höfuð 96 Tölt 122 Háls, herðar og bógar 105 Brokk 111 Bak og lend 121 Skeið 112 Samræmi 107 Stökk 113 Fótagerð 93 Vilji 120 Réttleiki 107 Geðslag 114 Hófar 86 Fegurð í reið 114 Prúðleiki 79 Hæð á herðar -0.1 Aðaleinkunn 116 Dómsorð: Afkvæmi Pilts eru meðalhross að stærð, svipgóð en ekki fríð. Hálsinn er stuttur en mjúkur, herðar þokka- legar en bógalega iðulega góð, yfirlína prýðileg. Af- kvæmin eru mjúkbyggð en nokkuð stuttvaxin og lítill prúðleiki á fax og tagl er til lýta. Fætur eru fremur veik- ir, þokkalega réttir en hófar lélegir, efnisdeigir og flat- botna. Afkvæmin eru fjölhæf í gangi; töltið best, rúmt og frábærlega mjúkt. Viljinn þjáll og jákvæður. Piltur gefur mjúkgeng viljahross, hann hlýtur 1. verðlaun fyrir afkvæmi og sjötta sætið. C. Hryssur með afkvæmum - Heiðursverðlaun 78.2.58-301 Þrá frá Hólum Tölulegar niðurstöður: Fjöldi dæmdra Fjöldi skráðra afkvæma: 8 afkvæma: 11 Öryggi kynbótamats: 89% 30 - FREYR 13-14/2000

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.