Freyr - 15.12.2000, Page 32
Gola er gæðingamóðir, hún hlýtur heiðursverðlaun
fyrir afkvæmi og þriðja sætið.
79.2.76-176 Hugmynd frá Ketilsstöðum
Tölulegar niðurstöður:
Fjöldi dæmdra Fjöldi skráðra
afkvæma: 6 afkvæma: 9
Öryggi kynbótamats: 88%
Kvnbótamat:
Höfuð 108 Tölt 119
Háls, herðar og bógar 105 Brokk 109
Bak og lend 104 Skeið 120
Samræmi 103 Stökk 115
Fótagerð 106 Vilji 120
Réttleiki 118 Geðslag 115
Hófar 113 Fegurð í reið 111
Prúðleiki 99 Hæð á herðar -1.7
Aðaleinkunn 120
Hugmynd 7927617
Dómsorð:
Afkvæmi Hugmyndar eru tæp meðalhross á stærð.
Þau eru í meðallagi að sköpulagi til, þó er réttleiki góð-
ur og hófar vel gerðir. Afkvæmin eru fjölhæf, gangrúm
og prýðilega viljug.
Hugmynd er gæðingamóðir, hún hlýtur heiðursverð-
laun fyrir afkvæmi og fjórða sætið.
2.Síðsumarsvning á Gaddstaðaflötum
23. ágúst 2000
Stóðhestur með afkvæmum - Fyrstu verðlaun
84.1.51-001 Platón frá Sauðárkróki
Tölulegar niðurstöður:
Fjöldi dæmdra Fjöldi skráðra
afkvæma: 43 afkvæma: 161
Öryggi kynbótamats: 98%
Kvnbótamat:
Höfuð 109 Tölt 118
Háls, herðar og bógar 112 Brokk 119
Platon 8415100
Bak og lend
Samræmi
Fótagerð
Réttleiki
Hófar
Prúðleiki
108 Skeið 105
113 Stökk 118
102 Vilji 111
125 Geðslag 119
108 Fegurð í reið 118
108 Hæð á herðar -1.0
Aðaleinkunn 116
Dómsorð:
Afkvæmi Platóns eru tæp meðalhross að stærð, þau
eru fremur fínleg á höfuð en skál lýtir, hálsinn er
meðallangur en ágætlega reistur. Bakið er mjúkt en
lendin nokkuð grunn. Afkvæmin eru fínbyggð og
hlutfallagóð. Fætur eru í meðallagi traustir en afar
réttir, hófar í rúmu meðallagi. Prúðleiki á fax og tagl
er þokkalegur.
Klárgangur er ríkjandi í afkvæmunum sem eru hrein-
geng, mjúk og oft flugrúm á tölti. Vekurð er prýðileg sé
hún á annað borð fyrir hendi. Lundin er þjál og viljinn
notalegur og þau fara vel í reið.
Platón gefur þjál og eðlistöltgeng hross, hann hlýtur
1. verðlaun fyrir afkvæmi.
Ljósmyndarar eru ýmsir, m.a. Eiríkur Jónsson.
Færanleg sláturhús
Verulegur áhugi er á færanlegum sláturhúsum í
Svíþjóð. Málið hefur verið kannað og kemur þar í
ljós að það kosti um eina sænska krónu (9 ísl.kr.)
rneira á kg kjöts að slátra í færanlegu sláturhúsi en
hefðbundnu og að tæknilega standi ekkert í vegi fyrir
því.
Reglur ESB leyfa eins og er einungis slátrun
hreindýra í færanlegum sláturhúsum, en verið er að
vinna að útvíkkun leyfisins hjá Evrópusambandinu.
(Bondebladet nr. 48/2000).
32 - FREYR 13-14/2000