Freyr

Årgang

Freyr - 15.12.2000, Side 34

Freyr - 15.12.2000, Side 34
Mynd 1. Bitmý, Simulium ssp. (til vinstrí), náttúruleg stœrð 2-5 mm. Culicoides ssp. (til hœgri), stœrð 1-3 mm, orsakavaldur sumarexems í hrossum. ónæmiskerfisins eru bein- mergur, hóstakirtill (týmus), milta, eitlar og eitilflákar. Hvítfrumumar (hvítu blóð- kornin) eru verkfrumur ónæmiskerfisins. Þær skipt- ast gróft í mergfrumur sem sjá um ósérvirkt ónæmis- svar, s.s. át, hreinsistörf og sýningu á ónæmisvökum og í eitilfrumur sem sjá um sér- virkt ónæmissvar. Eitilfrum- umar skiptast síðan í T-eitil- frumur og B-eitilfmmur. T-eitil- frumumar sjá um dráp á veimsýkt- um frumum og stjómun, en B-eitil- frumur framleiða mótefni. Hvít- frumurnar skipta með sér verkum og nota boðefni sem þær seyta og bregðast við til að vinna mjög náið saman. Þær eru á verði út um allan líkamann, viðbúnar innrásum sýkla eða annarra framandi sameinda. Ónæmiskerfið greinir ókunnugar sameindir frá eigin sameindum. Framandi sameindir eru ónæmis- vakar sem ræsa kerfið til vamar. Ónæmiskerfið hefur minni, þannig að þegar kerfið hittir sama ónæmis- vaka aftur verður ónæmissvarið bæði mun sterkara og fljótara. Ónæmisminnið er undirstaða bólu- setninga. Stundum fer eitthvað úr- skeiðis og ónæmissvarið verður ekki vöm heldur ofnæmi eða sjálfs- ofnæmissjúkdómur. Ónæmisvaki - ofnæmisvaki (2. mynd) Mýflugan bítur hestinn og sýgur blóð en spýtir um leið inn ókunn- um próteinsameindum eða ónæm- isvökum sem verða að lokum of- næmisvakar í þeim hestum sem fá sumarexem. Flugupróteinin eru ét- in (tekin upp) af hvítfrumum sem nefnast sýnifrumur. Sýnifmmumar melta próteinið og sýna það T- hjálpareitilfrumum (Th). Eftir því hver innrásaraðilinn er og hvernig sýnifruman meðhöndlar hann þá beinir hún T-frumunni ýmist inn á braut Th 1 eða Th2 með viðeigandi boðefnum. Önnur hvor brautin verður þar með ráðandi í ónæmis- svarinu. Thl brautin sér mest um vamir gegn innanfrumu sýklum, t.d. veirum, og innanfrumu bakterí- um. Th2 brautin sér um vöm gegn utanfrumu sýklum t.d. utanfrumu bakteríum og sníkjudýrum (Mos- man og Sad 1996). Af einhveijum ástæðum, sem ekki eru vel ljósar, þá leiðir ónæmissvar á Th2 braut stundum til ofnæmis hjá sumum einstaklingum með fram- leiðslu á þeim flokki mótefna sem kallast IgE. í þessum einstaklingum verður ónæmisvakinn, flugu- próteinið, að ofnæmisvaka. Eftir fyrstu kynni þessara einstaklinga af flugunni em hvítfmmur sem nefnast mastfrumur húðaðar með IgE mótefnum sem eru sérvirk fyrir ofnæmisvakann úr flugunum. í endurteknu, öflugu ónæmissvari tengist fluguofnæmisvakinn sérvirku IgE mótefnunum og þá ræsast mastfrumumar og seyta histamíni og fleiri bólgumiðlum sem valda of- næmiseinkennunum. DNA bólusetning (3. mynd) Þegar bólusett er gegn sjúkdómum þá er bóluefnið vanalega útbúið úr sýklinum (dauðum eða veikluðum) sem veldur sjúkdómnum eða úr ein- hverjum próteinum sýkilsins. í bólu- efnunum eru oftast svokallaðir ónæmisglæðar en það eru efni sem örva ósérvirka ónæmiskerfið til dáða. Fyrir allmörgum árum komust menn að því að nota má erfðaefni eða DNA til bólusetningar. Við DNA bólusetningu er sprautað með geni sem skráir fyrir einhverju tilteknu próteini eða ónæmisvaka. Þegar DNA bóluefni eru fram- leidd þarf að byrja á að einangra genið sem skráir fyrir því próteini sem vekja á ónæmisvar gegn. Geninu er síðan komið fyrir á tján- ingarferju en það er tvíþátta hring- laga DNA-bútur sem hægt er að fjölga í bakteríunni E.coli. Bakterí- an með tjáningarferjunni er ræktuð upp í stórum stíl og ferjan endur- myndar sig um leið og DNA bakt- * , : : : i i i i prótcin tír flugu (ónæmiwaki - ofnrenusvaki) húð ^Thl - frumj (Th2 -frumnj \uniir gcgn unuuifninni sýklmn (t.d. vcinun) vaniir gegn utanfnunu ■ sýkliun (td bakterimn) og ofnæmi af typn I mefl IgE Mynd 2. Prótein úrflugu verður ofnœmisvaki og ónœmissvarið beinist á Th2 braut með framleiðslu á IgE ofnœmismótefmun. 34 - FREYR 13-14/2000

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.