Freyr

Årgang

Freyr - 15.12.2000, Side 51

Freyr - 15.12.2000, Side 51
Skilgreining á kvarða til að meta holdafar fyrir íslensk hross Holdastis 1 Stutt lvsine Grindhoraður Leneri lvsine Öll rifbein sjást, skinnið er strengt á beinin og hvergi fitu að ftnna. Mikið gengið á vöðva, makki fallinn, herðar og hryggsúla standa mikið upp úr, lend holdlaus. Hesturinn hengir haus og sýnir lítil viðbrögð við ytra áreiti. Heilsutjón er varanlegt og rétt er að aflífa hross í þessu ásigkomulagi. 1,5 Horaður Flest rifbein sjást. Fastur átöku. Verulega tekið úr hálsi, baki og lend. Hárafar er gróft, strítt og matt. Mikil hætta að hrossið nái sér ekki að fullu. Holdastig 1 2 Stutt lvsine Verulega aflagður Leneri lvsine Flest rifbein finnast greinilega, og þau öftustu sjást. Örlítil fita undir húð yfir fremri rifbeinum. Vöðvar teknir að rýma, tekið úr makka og lend, hálsinn þunnur. Hryggsúla og herðar sjást vel. Hárafar matt og hrossið vansælt. S 2,5 Fullþunnur Yfir 2-4 öftustu rifbeinum er mjög lítil fita, sem gjaman er föst átöku, nema hrossið sé í bata. Vöðvar í lend, baki og hálsi ekki nægjanlega fylltir. Hrossið er í tæpum reiðhestsholdum og þarf að bæta á sig. 3 Reiðhestshold Tvö til fjögur öftustu rifbein finnast greinilega við þreifingu en sjást ekki. Yfir þeim er þunnt og laust fitulag (ca 1 cm). Lendin er ávöl og hæfilega fyllt. Bakið fyllt og jafnt hryggsúlu. Hárafar slétt og jafnt. " 3,5 Ríflegur Yfir tveim til fjórum öftustu rifbeinum er gott og laust fitulag. Öftustu rifbein má samt greina. Lend, bak og háls em fallega vöðvafyllt og fitusöfnun má oft merkja t.d. fyrir aftan herðar. Hrossið er í ríflegum reiðhestsholdum og hefur nokkum forða til að taka af. 4 Feitur Þykk fita á síðu, rifbein verða ekki greind. Bak mjög fyllt og hryggsúlan oft örlítið sokkin í hold. ; 4,5 Mjög feitur Greinileg fitusöfnun í hálsi, aftan við herðar og á lend. 5 Afmyndaður Rifbein finnast alls ekki, fitan mjög þétt átöku. Laut eftir baki og mikil dæld í lend. Keppir og hnyklar af fitu, á síðu, hálsi og lend. andi svæðum, verði úrbótum ingi fást nú og a.m.k næstu tvö árin Bændasamtaka íslands hefur gert ekki sinnt. allt að kr. 50.000 í framlag út á ný teikningu af slíku skjóli sem menn Samkvæmt Búnaðarlagasamn- manngerð skjól. Byggingaþjónusta geta fengið hjá BÍ. FREYR 13-14/2000 - 51

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.