Freyr - 15.12.2000, Page 54
/
Hestamiðstöð Islands
Hestamiðstöð íslands er
sjálfseignarstofnun í eigu
Sveitarfélagsins Skaga-
fjarðar, ráðuneytis byggðamála,
landbúnaðarráðuneytis, samgöngu-
ráðuneytis og menntamálaráðu-
neytis. Skipulagsskrá stofnunar-
innar var undirrituð af öllum hlut-
aðeigandi hinn 9. desember 1999.
Hugmyndin að baki stofnunar
Hestamiðstöðvar Islands er best
lýst með tilvitnun í viðskiptaáætlun
stofnunarinnar:
eftir
Þorstein
Broddason,
fram-
kvæmda-
stjóra
„Hestamiðstöð íslands er sjálfs-
eignarstofnun sem hefur það hlut-
verk að efla fagmennsku í hrossa-
rækt, hestamennsku, hestaíþróttum
og hestatengdri ferðaþjónustu með
sérstöku 5 ára átaki.
Með auknum útflutningi ís-
lenskra hrossa hefur hvers kyns
þekking og fæmi erlendis aukist á
öllum sviðum sem við koma ís-
lenska hestinum. Þetta ógnar nú
forystu íslands í ræktun og með-
höndlun íslenska hestsins.
Aukin fagmennska í hvers kyns
atvinnustarfsemi, sem tengist ís-
54 - FREYR 13-14/2000