Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2001, Síða 2

Freyr - 01.05.2001, Síða 2
Handbók bænda 2001 Út er komin Handbók bænda fyrir árið 2001 sem er 51. árgangur ritsins. Handbók bænda er að þessu sinni í helmingi stærri broti en áður en tilgangurinn með þeirri breytingu er einkum sá að auðvelda birtingu á skýringarmyndum hvers konar og töflum. Efni ritsins er að mestu leyti nýtt eða uppfært með nýjum upplýsingum sem varða alla helstu þætti íslensks landbúnaðar, svo sem jarðrækt, byggingar, búfjárrækt, fóður og fóðrun og hagfræði. Þá eru sem fyrr í ritinu upplýsingar um félagskerfi landbúnaðarins. Handbók bænda er alls 304 bls. að stærð og verð hennar er óbreytt frá sl. ári, kl. 2.600, en kr. 2.800 með sendingarkostnaði. Verð til áskrifenda er kr. 2.600 með sendingarkostnaði. Bókin fæst hjá Bændasamtökum íslands, sími 563 0300 - bréfsími 562 3058 - netfang sth@bondi.is Sa uðfjá rræktartöflur Iritinu „Sauðfjárræktin" voru margháttaðar töflur varðandi ræktun sauðfjár sem ekki er að finna í þessu blaði. Hliðstæðar töflur standa mönnum til boða nú í sérstakri útgáfu, gegn vægu gjaldi. Sú útgáfa verður væntanlega tilbúin í júní nk. Þeir sem óska eftir að kaupa „Sauðfjárræktartöflur“ geta pantað ritlinginn með því að hringja til Bændasamtakanna, fylla út meðfylgjandi pöntunarseðil og senda hann í pósti eða í bréfsíma, eða senda tölvupóst. Eg óska eftir að kaupa „Sauðfjárræktartöflur“ sem áður birtust í ritinu „Sauðfjárræktin“ Nafn ___________________________ Heimili_________________________ Póstnúmer____________Póstumdæmi Sími: 563 0300 Bréfsími: 562 3058 Netfang: sth@bondi.is Kennitala Viðtakandi: Bændasamtök íslands Bændahöllinni v/Hagatorg Pósthólf 7080 127 Reykjavík 2 - FR€YR 6-7/2001

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.