Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 32
frá Þorbergsstöðum,
ákaflega jafn- og þétt-
holda hrút undan Spak
98-273 Djáknasyni (93-
983) en Spakur dæmdist
best á sama svæði í fyrra.
í Laxárdal voru það
hrútar á Sólheimum, sem
vöktu mesta athygli, en
þar komu til dóms 12 að-
keyptir hrútar utan af
Snæfellsnesi. Fyrstan
skal nefna Núma 99-494
frá Mávahlíð undan
Glanna 97-008, þessi
hrútur er hreinhvítur sam-
ræmisgóður og þéttholda
hvar sem á hann er litið
og var fjórði í röð vetur-
gamalla hrúta á Vestur-
landi sl. haust. Peli 99-
499 frá Hjarðarfelli und-
an Sóma 97-639 var hæst
dæmdi kollótti hrúturinn
á Vesturlandi sl. haust og
lenti í sjötta sæti á topp-
hrútalista Vesturlands.
Þessi hrútur er hreinhvít-
ur með afar holdugan aft-
urpart. Bekri 99-492 frá
Mávahlíð undan Spak 93-
049 er einnig hreinhvítur
og þéttholda.
í öðrum sveitum Dala-
byggðar skal geta
Drumbs 99-721 á Breiða-
bólsstað, undan Hnalli
96-785 Hnykkssyni (91-
958), þessi hrútur er jafn-
vaxinn og þéttholda með
þykkan og vel lagaðan
bakvöðva. Frá Galtar-
tungu kom á sýningu
annar hæst stigaði koll-
ótti hrúturinn á Vestur-
landi í haust, hann er
Glaumur 8-99-021 í Mávahlíð á Snæfellsnesi.
(Ljósm. Lárus G. Birgisson).
ónefndur en undan
Höska 96-616. Þessi
hrútur er jafn að gerð
ineð ágætlega þykkan
bakvöðva.
í Saurbæjarhreppi
dæmdist bestur á sýningu
hrútur nr. 99-594 frá
Innri-Fagradal undan 96-
554 Hnykkssyni (91-
958), hann er rígvænn og
þroskamikill með jafna
og góða holdfyllingu en
mældist í feitara lagi með
ómsjá. Á Saurhóli var
sýndur Kútur 99-369
undan Ljót 96-363
Hörvasyni (92-972),
hann er afar lágfættur en
fremur smár og stuttur,
holdfylling er hins vegar
injög góð, sérstaklega á
mölum og baki en lögun
bakvöðvans var með því
besta sem sást á þessu
hausti. Á sama bæ var
einnig dæmdur Fífill 99-
371 undan Soldáni 96-
365 Hörvasyni (92-972)
ágætlega holdfylltur og
jafn að gerð.
Barðastrandarsýslur
Nokkru færri hrútar
voru sýndir en haustið
áður eða 113 nú og var
fækkun þeirra öll í Reyk-
hólahreppi því að í Vest-
urbyggð voru dæmdir
heldur fleiri hrútar en
haustið áður. Af dærnd-
um hrútum voru sjö eldri
en veturgamlir. Vetur-
gömlu hrútamir voru ríg-
vænir, eða 84,2 kg að
meðaltali, og voru 91
(86%) þeirra með I. verð-
launa viðurkenningu.
Frá Gautsdal kom eins
og oft áður afar fönguleg-
ur hrútahópur til dóms en
tveir þeirra báru þó af.
Svanur 99-102 undan Þór
98-103 er hreinhvítur
með frábær bak-, mala-
og lærahold og mældist
hann með þykkastan bak-
vöðva í A.-Barð. á þessu
hausti en jafnframt með
litla fitu. Mjaldur 99-103
undan Bjarti 98-104 er
einnig hreinhvítur og
með öflugan afturpart. Á
Kambi skal einnig getið
tveggja hrúta, sem eru
Gylfi 99-432, hreinhvítur
og ákaflega jafngóður að
allri gerð og holdfyllingu,
þessi hrútur er frá Hey-
dalsá I og þar undan Rafti
98-563. Ullur 99-430 er
frá Gautsdal undan Depli
97-106 frá Árbæ Hnyk-
ilssyni (95-820), hann er
hreinhvítur, samræmis-
góður og með ágætan aft-
urpart.
I Árbæ voru sýndir,
eins og oft, feikilega öfl-
ugir hrútar, báru þar af
tveir hrútar frá Smáhömr-
um. Frakkur er ákaflega
frískleg og hörkuleg kind
með feikilega góða hold-
fyllingu og góða ull.
Frakkur er sonur Blika
96-457. Keli 99-047 er
enn samanreknari kind og
þéttholda, öflugur í lær-
um, en ekki eins ullar-
góður og mældist með
óþarflega mikla fitu á
spjaldhrygg. Keli er son-
ur Hnoðra 96-837. Báðir
þessir hrútar vom um og
yfir 100 kg að þyngd.
Kurteis 99-046 er mjög
þéttbyggður og öflugur
hrútur, heimaalinn sonur
Laska 98-040.
Tveir ágætir hrútar,
hvítir og hymdir, fengnir
frá Hvítuhlíð komu til
sýningar í Reykhólasveit,
þeir Laskur 94-494 á
Borg og Fannar á
Klukkufelli. Báðum er
það sammerkt að vera
prýðilega jafnvaxnir og
Morgunn 99-019 í Mávahlíð á Snæfellsnesi.
(Ljósm. Lárus G. Birgisson).
32 - pR€YR 6-7/2001