Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 34
dal standa honum lítt að
baki, þéttvaxnar holda-
kindur með framúrskar-
andi lærahold. Breki er
þó ekki með nægjanlega
sterka fætur. Af öðrum
hrútum vestan heiða voru
athyglisverðastir Skjald-
fannarhrútarnir Iskaldur
99-158 og Depill 99-159,
sem eru rígvænar og
þroskaðar kindur, með
ágæt lærahold. Austan
heiðar má nefna Stall 99-
416 á Geirmundarstöð-
um, son Reynis 96-368
og frá Hafnardal, Staðar-
hrútana Frosta 99-410,
undan Snúð 98-391, og
Prins 99-413, en hann er
frá Bassastöðum, sonur
Prúðs 92-278. Þessir
hrútar eru allir ágætlega
gerðir, þéttvaxnir og
holdsamir.
Hrútasýningin í Kirkju-
bólshreppi hefur oft verið
glæsileg en ég vil full-
yrða að hrútakosturinn
sem þar bar fyrir augu í
haust var betri en þar hef-
ur nokkru sinni sést.
Smáhamrahrútarnir voru
ótrúlega glæsilegir en
haustið 1999 höfðu þeir
feðgar þar, Bjöm og Guð-
brandur, sótt sér lamb-
hrúta í sveitir norðar í
sýslunni og valið greini-
lega tekist vel. Stampur
99-596 er að mínu mati
öflugasti veturgamall,
kollóttur hrútur sem ég
hef séð hér á landi. Hrút-
ur þessi er frá Bassastöð-
um undan Stúfi 97-854
en dóttursonur Nökkva
91-665 á Melum, þannig
að honum standa öflug-
ustu hrútar í nyrsta hólf-
inu. Stampur er fádæma
útlögumikill með gríðar-
lega breitt, þykkt og öfl-
ugt bak og fádæma mikil
lærahold. Hrúturinn er
feikilega bollangur og
sterklegur. Eins og fram
kemur í umfjöllun um af-
kvæmarannsóknir bendir
allt til að þessir miklu
kostir hans skili sér hjá
afkvæmum, þannig að
með þessum hrút verður
ástæða til að fylgjast vel í
framtíðinni. Galli 99-593
frá Melum II er ótrúlegur
einstaklingur. Þessi hrút-
ur er samanrekinn og
ótrúlegur holdaköggull
með fádæma lærahold, en
tæplega nógu bollangur,
þannig að ekki er líklegt
að hann henti í ræktun-
inni í Kirkjubólshreppi,
erfi afkvæmi hans þann
eiginleika. Þessi hrútur er
undan Hlyn 96-013. Far-
sæll 99-600 sem er sonur
Eirs 96-840 er feikilega
glæsileg kind, múraður í
holdum, ullargóður og
bollangur. Fjölmargir
fleiri af Smáhamrahrút-
unum voru frábærir ein-
staklingar, t.d Hnoðra-
synirnir 96-837, Lykill
99-597 og Hlekkur 99-
598. Bragi á Heydalsá
sýndi stóran hóp af frá-
bærlega vel gerðum hrút-
um. Þar báru samt af Arfi
99-609, en hann er mjög
falleg kind með feikilega
þétt hold, lærahold mjög
öflug og bakið þykkt.
Arfi er undan Óra 98-
564. Boli 99-610 er ákaf-
lega vænn og mikill ein-
staklingur, gríðarlega
sterkbyggður og hold-
þéttur. Boli er undan
Spaða 96-478. Þessir
tveir hrútar eru nú í af-
kvæmarannsókn sem efni
fyrir sæðingarstöðvamar.
Nói 99-611 hjá Braga er
mjög vel gerður einstakl-
ingur en hann er sonur
Barða 97-512. Gullmoli
99-591 hjá Halldóru á
Heydalsá er feikilega
þéttvaxinn, lágfættur og
vel gerður hrútur en hann
er sonur Klængs 97-839.
I Miðdalsgröf voru tveir
verulega athyglisverðir
hrútar. Styggur 99-583 er
skörungskind, sterklegur
og holþéttur. Faðir hans er
Styggur 97-508. Baddi
99-582 er frá Bassastöð-
um undan Prúð 92-278.
Baddi er samanrekinn
holdahnykill, mjög vel
gerður. Báðir þessir hrútar
færðu sönnur á ágæti sitt í
afkvæmarannsókn eins og
lesa má í grein þar um.
I Broddaneshreppi vom
sýndir flestir hrútar, eða
51. Þar var athyglisverð-
astur hrútahópurinn hjá
Jóni á Broddanesi 1, sem
var feikilega góður. Þar
bám af Skýrr 99-212, son-
ur Dropa 96-090 frá Mel-
um 1 í Ámeshreppi senr
er með ótrúleg hold, klett-
þungur og með fannhvíta
ull og Strumpur 99-210,
sonur Hnykils 97-095,
sem einnig er með feikna
góðar útlögur, framúrsk-
arandi hold á baki, fyll-
ingu í læmm og fannhvít-
ur. Báðir þessir hrútar
mældust með 35 mm
bakvöðva, en aðeins 6
mm fitu. Með lærahold
skákaði þó annar sonur
Dropa 96-090, Stúfur 99-
208, þessum báðum, en
hann hefur heldur ekki
nema 111 mm legg. Stutt-
ur leggur er öruggasta
kennileitið á þeirri leið að
ná góðum læraholdum og
góðri flokkun samkvæmt
nýja kjötmatinu. Hmta-
hópurinn hjá Jóni á
Broddanesi sýndi það að
hann hefur haft erindi sem
erfiði við að sækja sér
kosti Ámeshreppsfjárins
og nýta þá í sinni fjárrækt.
Af öðrum ágætum
hrútum í hreppnum má
nefna Sponna 99-223 á
Broddanesi 2, en hann er
frá Jóni á Broddanesi 1,
sonur Glæsis 98-205 og
Stóra-Fjarðarhornshrút-
ana Snodda 99-168, und-
an Svepp 94-400, og
Dropa 99-169, undan Dyl
98-562, en þessir hrútar
eru báðir frá Halldóru á
Heydalsá og röðuðu sér í
efstu sætin í afkvæma-
rannsókn í Stóra-Fjarðar-
homi í ár. Einnig má
nefna 99-137 í Steinadal,
undan 97-133, sem er frá
Braga á Heydalsá, ágæt-
lega gerðan hrút sem
mældist með 35 mm bak-
vöðva og 5 mm fitu, en
þeir feðgar höfðu feiki-
lega yfirburði í flokkun í
sláturhúsi í haust.
Sunnan vamarlínu í
Broddaneshreppi voru
bestu veturgömluhrútamir
Gestur 99-556 og Guji 99-
561 á Þambárvöllum, en
þeir em báðir frá Gests-
stöðum í Tungusveit.
I Bæjarhreppi voru
sýndir 46 veturgamlir
hrútar. Margt var þar af
ágætlega gerðum hrútum,
þó að þar kæmu ekki
fram nú neinir afgerandi
toppar. Eins og oft áður
voru það hrútarnir hjá
Bæjarbændum báðum
sem einna best komu út,
en þeir fengu allir I. verð-
laun A eins og hrútamir á
Valdasteinsstöðum og hjá
Sigurði á Melum 3.
34 - FR€VR 6-7/2001