Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.2001, Qupperneq 52

Freyr - 01.05.2001, Qupperneq 52
480 sýndi einnig frábærar niðurstöður með 123 í heildareinkunn og frá- bært kjötmat. Þessi hrútur er sonur Svaða 94-998. í Keflavík var Frissi 96- 201 eins og stundum áður með 135 í heildareink- unn. Á Óslandi stóð efst- ur Trix 99-322 með 124 í heildareinkunn, en hann er sonur Atrix 94-824. í Enni á Höfðaströnd stóð langefstur Afi 99-296 með 131 í heildareink- unn, jafn á báðum þátt- um. Afi er sonur Austra 98-831 en móðurfaðir Óskar 93-460, sem var feikilega athyglisverður hrútur, undan Fóla 88- 911. Eins og oft var ein allra umfangsmesta rannsókn haustsins á Brúnastöðum en þar voru að þessu sinni 17 hópar í samanburði. Toppinn skipaði nú Trölli 98-037 með 133 í heild- areinkunn en hann er sonur Þurs 97-037, sem er undan Sóloni 93-977. Trixi 99-026 var með 127 í heildareinkunn en faðir hans er Atrix 94-824. Þó að Hnallur 97-031 yrði nú að víkja fyrir yngri hrútum stóð hann í haust með 120 í heildareinkunn en hann hafði sýnt ein- staka útkornu haustið 1999 og mjög góða haustið 1998. Á Þrasa- stöðum stóðu efstir Smá- hamrahrútarnir Sónar 98- 087 með 128 í heild- areinkunn og Sindri 98- 086 með 124 í einkunn en hrútar þessir eru synir þekktra kynbótahrúta á Smáhömrum með sömu nöfnum. Eyjafjörður Afkvæmarannsóknir voru á líkum fjölda búa og árið áður en talsvert fleiri hópar sem fengu dóm. Nú var mikill fjöldi áhugaverðra veturgam- alla hrúta úr sæðingum á svæðinu. Á Staðarbakka hjá Guðmundi stóð langefst- ur hópur undan Hnokka 99-031 með 135 í heild- areinkunn, en lömb und- an þessum hrút höfðu frá- bær lærahold og gríðar- lega gott kjötmat um gerð. Hnokki er sonur Sunna 96-830. Hjá Sig- urði á Staðarbakka stóð efstur hópur undan Nökkva 99-023 með mjög jafnan dóm um báða þætti rannsóknar- innar og 124 í heildar- einkunn. Nökkvi er sonur Mjaldur 93-985 og dótt- ursonur Gosa 91-945. Þarna var Moli 98-793 með feikilega athyglis- verðan dóm úr kjötmats- hluta með 127 úr kjöt- matshluta og fast að 11(U) að meðaltali fyrir gerð í kjötmati. Moli er sonur Geirs 96-731. Á Syðri-Bægisá voru fimm hópar í dómi sem ótrú- lega mikill munur var á. Hjölli 98-096 var þar með 140 í heildareink- unn, mjög öflugur á báð- um þáttum rannsóknar, en faðir þessa hrúts var Frami 95-117. Kvaran 99-099 var enn sterkari í kjötmati en slakari í óm- sjármælingum og var með 132 í heildareink- unn. Þessi hrútur er sonur Mjaldurs 93-985 en móð- urfaðir er Hnykkur 91- 958. I stórri rannsókn á Ytri-Bægisá II voru tveir hópar afgerandi. Snær 97-152 staðfesti góðan dóm frá haustinu 1998 og bætti nú um betur með 125 í heildareinkunn, en hann er sonur Sólons 93- 977. Þá var Max 99-163 með 121 í heildareink- unn, með mjög gott kjöt- mat lamba. Max er undan Austra 98-831. I Garðshorni á Þela- mörk kom eitt mesta út- slag í rannsóknunum haustið 2000 hjá Hækli 98-182 sem fékk 148 í heildareinkunn en eink- unn hans úr kjötmatshlut- anum var einstök eða 178. Þessi hrútur er sonur Ófeigs 95-116, sem sýndi frábæra útkomu í rann- sókn haustið 1998, en hann var sonur Gosa 91- 945. í Neðri-Vindheim- um skipaði hópur undan Fána 98-201 efsta sætið með 126 í einkunn. Þessi kynbótakind er undan Reka 96-120 á Ytri-Bæg- isá I, sem gert hafði garð- inn frægan þar í hliðstæð- um rannsóknum fyrr á ár- um, en hann var frá Hey- dalsá sonur Stera 92-323. Á Hríshóli skipaði Tarfur 98-641 efsta sætið með 120 í heildareinkunn og sérlega gott kjötmat lambanna. Faðir Tarfs var Skarfur 94-536. í hrúta- hópnum í Villingadal sýndi Siggakollur 99-514 algera yfirburði með 126 í heildareinkunn, kjötmat frábært þar sem einkunn er 149. Þessi hrútur er sonur Flekks 89-965. í Mógili bar af hópurinn undan Óskari 99-419 með 130 í heildareinkunn með dóm sem var jafn á báðum þáttum rannsókn- arinnar. Óskar er undan Mjaldri 93-985. í Laufási staðfesti Bjór 98-081 góðan dóm frá fyrra ári, nú með 121 í heildareink- unn. Bjór er sonarsonur Frama 94-996. Á Lóma- tjöm stóð langefstur Sæsi 99-668 með 124 í heild- areinkunn, en yfirburðir hans voru hvað mest vegna góðs fitumats í kjötmati. Þessi hrútur er sonur Kóps 95-825. Suður-Þingeyjarsýsla Á svæði Bsb. Suður- Þingeyinga var talsvert meira umfang afkvæma- rannsókna en árið áður. Þessi þáttur er samt ekki umfangsmikill enn miðað við mikla og almenna þátttöku bænda í ræktun- arstarfinu. í miklum fjár- ræktarsveitum, eins og Mývatnssveit, hafa bændur ekki enn tekið þennan þátt með í fjár- ræktarstarf sitt. Hrókur 98-602 renndi styrkari stoðum undir fyrri upplýsingar um yfir- burði meðal hrúta í Hrís- gerði með 123 í heildar- einkunn að þessu sinni. I Vatnsleysu var Jóker 97- 519 á toppi eins og á síð- asta ári, nú með 123 í heildareinkunn, en hann er sonur Stikils 91-970. Tveir veturgamlir hrútar vom með 121 í einkunn, Fáfnir 99-645 og Torfi 99-648, Fáfnir sonur Bjálfa 95-802 en Torfi frá Torfunesi undan Snar 97- 671. Ullur 99-736 stóð fremstur Hrifluhrútanna þetta haustið með 122 í heildareinkunn, en yfir- burðir fengust allir úr ómsjárhluta því að hann var í tæpu meðaltali í kjötmatshluta. Ullur er undan Frey 98-832. Rjómi 94-289 í Hlíð- skógum staðfesti fyrra ágæti sitt með 123 í heildareinkunn, en hann 52 - f R€YR 6-7/2001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.