Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 54
Skarfur 99-148, Ytri-Skógum, Rang.
þörf fyrir skipulega vinnu
í þessum efnum en þarna.
Því til viðbótar kemur
mikið aukið umfang sæð-
inga á svæðinu á síðustu
árum. Ekkert er áreiðan-
lega eins árangursríkt til
að fylgja eftir því starfi
en að koma á skipulegum
afkvæmarannsóknum
hrútanna strax í stað þess
að ala stóra flota af göml-
um hrútum eins og raunin
hefur orðið alltof víða á
svæðinu í kjölfar fjár-
skiptanna.
Líkt og á síðasta ári
stóð Bakur 97-109 lang-
efstur hrúta í rannsókn á
Felli í Bakkafirði, að
þessu sinni með 120 í
einkunn. A Refsstað var á
toppi Keikó 98-104 með
120 í heildareinkunn. I
Rauðholti bar af Stampur
99-116 með 131 í heild-
areinkunn en í kjötmati
voru yfirburðir hans
feikilegir því að þar var
einkunn 153. Hrútur
þessi er sonarsonur
Dropa 91-975. í Brekku-
bæ stóð langefstur
Krummi 99-237 með 129
í heildareinkunn en sá
hrútur er sonur Fjarka 92-
981. Á Arnhólsstöðum
var efstur Örn 98-082
með 121 en hrúturinn er
heitinn eftir fyrsta eig-
anda hans á Hofi í Öræf-
um. Á Lundi á Völlum
stóð langefstur með 123 á
heildareinkunn Garpur
99-151 frá Litlahofi í Ör-
æfum, sonarsonur Garps
92-808. Á Gilsá bar af
Bassi 99-137 með góðan
lambahóp sem hann fékk
122 í heildareinkunn
fyrir. Þessi eflingshrútur
er sonur Atrix 94-824.
Stærsta afkvæmarann-
sóknin á Austurlandi var í
Fossárdal og niðurstöður
hennar mjög skýrar. Þrír
hrútar skáru sig feikilega
mikið úr öllum hinum
með mjög góða útkomu
en það voru Peli 98-045
sonur Pela 94-810, Atlas
99-047 undan Mola 93-
986, og Kládíus 99-001
sonur Kúnna 94-997, en
þessir hrútar voru með
126,125 og 123 í heild-
areinkunn. Yfirburðir hjá
Atlasi voru mikið sóttir í
ómsjárhlutann en hinir
báðir með jafnan dóm.
Austur-
Skaftafellssýsla
Umfang afkvæmarann-
sókna hefur verið mjög
takmarkað í sýslunni
undangengin tvö haust. I
þeim efnum þyrftu að
verða verulega umskipti á
næstu árum.
I Bjarnanesi voru sýnd-
ir afkvæmahópar með
fjórum veturgömlum
hrútum, feikilega góðir
hópar, en þar eins og oft
er, þar sem er þaulræktað
fé, fóru lítt saman yfir-
burðir í kjötmati og
ómsjárhluta rannsóknar.
Á Fornustekkum var
hópur hrúta í prófun en
þar reyndust bestir nokkr-
ir synir Stubbs 95-815 og
efstur þeirra stóð Spónn
99-159 með 120 í
heildareinkunn. í Holta-
seli var Þjarkur 99-116
efstur hrútanna í rann-
sókn með 132 í heildar-
einkunn en yfirburðir af-
kvæma hans úr kjötmat-
inu voru mjög skýrir.
Þjarkur er sonur Garps
92- 808. Teigur 99-113
var með 123 í heildar-
einkunn en ómmælingar
voru mjög góðar hjá af-
kvæmum hans. Þessi
hrútur er sonur Mola 93-
986. í Nýpugörðum voru
yfirburðir hjá Kubbi 99-
120 algerir en hann var
með 129 í aðaleinkunn,
sterkur með báða þætti
rannsóknar. Kubbur er
undan Miði 93-813. Stúf-
ur 99-387 bar af fjórum
hrútum í rannsókn á
Smyrlabjörgum með 122
í einkunn í rannsókn þar
sem yfirburðir voru til-
tölulega jafnir á báðum
þáttum. Stúfur er sonur
Stubbs 95-815 og Odd-
geirshólablóð mikið því
að móðurfaðir er Glampi
93- 984.
Suðurland
Talsverð aukning var á
umfangi afkvæmarann-
sókna á Suðurlandi þó að
enn sé mjög langt í land
að þetta sé orðinn jafn
umfangsmikill þáttur í
ræktunarstarfmu þar og í
mörgum öðrum héruðum.
í Borgarfelli í Skaftár-
tungu voru að vanda
mættir til dóms glæsilegir
hópar en þar skipaði efsta
sætið Gnýr 99-608 með
128 í heildareinkunn en
yfirburðir hans voru eink-
ar miklir í ómsjárhluta
rannsóknarinnar. Gnýr er
undan Kúnna 94-997.
Nökkvi 99-609 var samt
með mun glæsilegri út-
komur í kjötmatshluta
rannsóknarinnar en Gnýr
en þar var hann með 134
í einkunn, en Nökkvi
dæmdist eins og kemur
fram í grein um hrútasýn-
ingar besti veturgamli
Bessi 99-644, Háholti, Árnessýslu.
54 - FR6VR 6-7/2001