Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 54

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 54
Skarfur 99-148, Ytri-Skógum, Rang. þörf fyrir skipulega vinnu í þessum efnum en þarna. Því til viðbótar kemur mikið aukið umfang sæð- inga á svæðinu á síðustu árum. Ekkert er áreiðan- lega eins árangursríkt til að fylgja eftir því starfi en að koma á skipulegum afkvæmarannsóknum hrútanna strax í stað þess að ala stóra flota af göml- um hrútum eins og raunin hefur orðið alltof víða á svæðinu í kjölfar fjár- skiptanna. Líkt og á síðasta ári stóð Bakur 97-109 lang- efstur hrúta í rannsókn á Felli í Bakkafirði, að þessu sinni með 120 í einkunn. A Refsstað var á toppi Keikó 98-104 með 120 í heildareinkunn. I Rauðholti bar af Stampur 99-116 með 131 í heild- areinkunn en í kjötmati voru yfirburðir hans feikilegir því að þar var einkunn 153. Hrútur þessi er sonarsonur Dropa 91-975. í Brekku- bæ stóð langefstur Krummi 99-237 með 129 í heildareinkunn en sá hrútur er sonur Fjarka 92- 981. Á Arnhólsstöðum var efstur Örn 98-082 með 121 en hrúturinn er heitinn eftir fyrsta eig- anda hans á Hofi í Öræf- um. Á Lundi á Völlum stóð langefstur með 123 á heildareinkunn Garpur 99-151 frá Litlahofi í Ör- æfum, sonarsonur Garps 92-808. Á Gilsá bar af Bassi 99-137 með góðan lambahóp sem hann fékk 122 í heildareinkunn fyrir. Þessi eflingshrútur er sonur Atrix 94-824. Stærsta afkvæmarann- sóknin á Austurlandi var í Fossárdal og niðurstöður hennar mjög skýrar. Þrír hrútar skáru sig feikilega mikið úr öllum hinum með mjög góða útkomu en það voru Peli 98-045 sonur Pela 94-810, Atlas 99-047 undan Mola 93- 986, og Kládíus 99-001 sonur Kúnna 94-997, en þessir hrútar voru með 126,125 og 123 í heild- areinkunn. Yfirburðir hjá Atlasi voru mikið sóttir í ómsjárhlutann en hinir báðir með jafnan dóm. Austur- Skaftafellssýsla Umfang afkvæmarann- sókna hefur verið mjög takmarkað í sýslunni undangengin tvö haust. I þeim efnum þyrftu að verða verulega umskipti á næstu árum. I Bjarnanesi voru sýnd- ir afkvæmahópar með fjórum veturgömlum hrútum, feikilega góðir hópar, en þar eins og oft er, þar sem er þaulræktað fé, fóru lítt saman yfir- burðir í kjötmati og ómsjárhluta rannsóknar. Á Fornustekkum var hópur hrúta í prófun en þar reyndust bestir nokkr- ir synir Stubbs 95-815 og efstur þeirra stóð Spónn 99-159 með 120 í heildareinkunn. í Holta- seli var Þjarkur 99-116 efstur hrútanna í rann- sókn með 132 í heildar- einkunn en yfirburðir af- kvæma hans úr kjötmat- inu voru mjög skýrir. Þjarkur er sonur Garps 92- 808. Teigur 99-113 var með 123 í heildar- einkunn en ómmælingar voru mjög góðar hjá af- kvæmum hans. Þessi hrútur er sonur Mola 93- 986. í Nýpugörðum voru yfirburðir hjá Kubbi 99- 120 algerir en hann var með 129 í aðaleinkunn, sterkur með báða þætti rannsóknar. Kubbur er undan Miði 93-813. Stúf- ur 99-387 bar af fjórum hrútum í rannsókn á Smyrlabjörgum með 122 í einkunn í rannsókn þar sem yfirburðir voru til- tölulega jafnir á báðum þáttum. Stúfur er sonur Stubbs 95-815 og Odd- geirshólablóð mikið því að móðurfaðir er Glampi 93- 984. Suðurland Talsverð aukning var á umfangi afkvæmarann- sókna á Suðurlandi þó að enn sé mjög langt í land að þetta sé orðinn jafn umfangsmikill þáttur í ræktunarstarfmu þar og í mörgum öðrum héruðum. í Borgarfelli í Skaftár- tungu voru að vanda mættir til dóms glæsilegir hópar en þar skipaði efsta sætið Gnýr 99-608 með 128 í heildareinkunn en yfirburðir hans voru eink- ar miklir í ómsjárhluta rannsóknarinnar. Gnýr er undan Kúnna 94-997. Nökkvi 99-609 var samt með mun glæsilegri út- komur í kjötmatshluta rannsóknarinnar en Gnýr en þar var hann með 134 í einkunn, en Nökkvi dæmdist eins og kemur fram í grein um hrútasýn- ingar besti veturgamli Bessi 99-644, Háholti, Árnessýslu. 54 - FR6VR 6-7/2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.