Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 59
sýslu og í Þingeyjarsýslunum voru
hrútlömbin ívið léttari að meðaltali.
Atriði við samanburð
á meðaltalstölum
Talvert hefur verið gert til þess
að reyna að auka samræmi á milli
dómara við stigun lamba. Fullyrða
má að verulegur árangur hafi náðst
í þeim efnum en þrátt fyrir það þá
verður líklega aldrei náð fullu sam-
ræmi þegar á annan tug aðila vinn-
ur að þessu mati. Það, sem líklega
er samt meiri ástæða til að hafa í
huga þegar meðaltalstölur úr stig-
unum á milli svæða eru bomar
saman, er að það úrtak hrútlamba,
sem til skoðunar kemur, er alls ekki
samanburðarhæft á milli héraða. I
þeim héruðum þar sem lægra hlut-
fall lambanna er skoðað má vænta
að hópurinn, sem til skoðunar kem-
ur, sé meira valinn en á þeim svæð-
um þar sem stærri lambhrútahópar
koma til skoðunar. Þetta á ef til vill
sérstaklega við um lambhrúta úr
sæðingum. I sumum héruðum eru
bændur hvattir til að láta mæla öll
slík lömb, en í öðrum héruðum
kemur aðeins valinn hópur þeirra
til skoðunar. Þetta sést gleggst þeg-
ar borið er saman hlutfall lamb í
skoðun miðað við notkun hrútanna,
annars vegar á hrútum sem notaðir
eru á stöðinni í Laugardælum og
hins vegar á hinum stöðvunum. Á
Suðurlandi er verulega valinn hóp-
ur skoðaður og það skýrir vafalítið
að hluta hærri meðaltalstölur í stig-
un hjá lömbum undan þeim hrút-
um. Þar kemur um leið fram enn
meiri breidd í fjölda lamba sem
verið er að skoða undan einstökum
hrútum miðað við notkun þeirra en
frá hinni stöðinni. Það skapar um
leið hættu á því að meðaltalstölum-
ar geti þar að hluta gefið villandi
mynd af hrútunum, sýni minni mun
þeirra en er í raun. Þar gefur fjöldi
lamba í skoðun ekki síður upplýs-
ingar um gæði hrútanna.
Þrátt fyrir umrædda annmarka
eru niðurstöður fyrir afkvæmi
stöðvarhrútanna, sem á þennan hátt
fást, einhverjar veigamestu niður-
Ómmælinqar haustið 2000 - Synir hyrndra hrúta
Hrútur Númer Fjöldi Vöðvi Fita Lögun
Húnn 92-809 39 26,40 2,96 3,25
Bjartur 93-800 68 25,49 3,62 3,46
Njóli 93-826 110 26,00 3,77 3,38
Mjaldur 93-985 134 26,12 3,87 3,48
Moli 93-986 308 26,35 3,42 3,50
Peli 94-810 44 26,10 3,79 3,36
Amor 94-814 51 26,00 3,36 3,30
Mjölnir 94-833 133 24,88 4,00 3,11
Prúður 94-834 162 25,97 3,34 3,38
Kúnni 94-997 30 25,83 3,46 3,37
Bjálfi 95-802 79 25,91 3,25 3,56
Mölur 95-812 25 24,91 3,25 3,42
Stubbur 95-815 145 25,13 3,17 3,17
Ljóri 95-828 50 25,39 3,19 3,20
Bambi 95-829 56 24,26 4,10 3,04
Massi 95-841 220 25,34 3,56 3,42
Sónn 95-842 63 27,17 3,28 3,63
Sunni 96-830 107 26,32 3,55 3,24
Askur 97-835 285 25,50 4,29 3,23
Sekkur 97-836 203 26,08 3,85 3,42
Lækur 97-843 214 26,50 3,34 3,66
Neisti 97-844 31 24,40 3,48 3,33
Lagður 98-819 4 25,30 3,89 3,35
Austri 98-831 47 25,95 3,74 3,36
Freyr 98-832 7 26,56 3,33 3,24
Morró 98-845 12 25,30 3,68 3,13
stöður um gæði þeirra og því eðli- undar stöðvarhrútum. Þessar tölur
legt að þær séu skoðaðar nokkru hafa verið leiðréttar fyrir þeim mun
nánar. sem er á mælitækjum sem í notkun
I töflu eru gefin meðaltöl úr óm- eru og mögulegum mun á milli
sjármælingum hrútlambanna fyrir mælingarmanna við aflestur mæl-
einstaka bræðrahópa úr skoðuninni ingamyndanna.
Ómmælinqar haustið 2000 - Synir kollóttra hrúta
Hrútur Númer F.jöldi Vöðvi Fita Lögun
Flekkur 89-965 47 23,69 4,31 3,18
Héli 93-805 50 24,38 3,89 3,06
Sólon 93-977 9 24,44 4,19 3,28
Jökull 94-804 10 26,45 4,01 3,23
Búri 94-806 7 25,43 3,95 3,23
Sveppur 94-807 48 24,18 4,05 3,11
Atrix 94-824 71 24,83 4,35 3,28
Hnykill 95-820 24 25,66 3,61 3,32
Bassi 95-821 81 26,17 3,96 3,37
Hnoðri 96-837 79 24,73 3,49 3,36
Eir 96-840 74 25,38 3,46 3,40
Dalur 97-838 121 25,92 3,62 3,37
Klængur 97-839 138 25,36 4,09 3,26
FR6YR 6-7/2001 - 59