Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 59

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 59
sýslu og í Þingeyjarsýslunum voru hrútlömbin ívið léttari að meðaltali. Atriði við samanburð á meðaltalstölum Talvert hefur verið gert til þess að reyna að auka samræmi á milli dómara við stigun lamba. Fullyrða má að verulegur árangur hafi náðst í þeim efnum en þrátt fyrir það þá verður líklega aldrei náð fullu sam- ræmi þegar á annan tug aðila vinn- ur að þessu mati. Það, sem líklega er samt meiri ástæða til að hafa í huga þegar meðaltalstölur úr stig- unum á milli svæða eru bomar saman, er að það úrtak hrútlamba, sem til skoðunar kemur, er alls ekki samanburðarhæft á milli héraða. I þeim héruðum þar sem lægra hlut- fall lambanna er skoðað má vænta að hópurinn, sem til skoðunar kem- ur, sé meira valinn en á þeim svæð- um þar sem stærri lambhrútahópar koma til skoðunar. Þetta á ef til vill sérstaklega við um lambhrúta úr sæðingum. I sumum héruðum eru bændur hvattir til að láta mæla öll slík lömb, en í öðrum héruðum kemur aðeins valinn hópur þeirra til skoðunar. Þetta sést gleggst þeg- ar borið er saman hlutfall lamb í skoðun miðað við notkun hrútanna, annars vegar á hrútum sem notaðir eru á stöðinni í Laugardælum og hins vegar á hinum stöðvunum. Á Suðurlandi er verulega valinn hóp- ur skoðaður og það skýrir vafalítið að hluta hærri meðaltalstölur í stig- un hjá lömbum undan þeim hrút- um. Þar kemur um leið fram enn meiri breidd í fjölda lamba sem verið er að skoða undan einstökum hrútum miðað við notkun þeirra en frá hinni stöðinni. Það skapar um leið hættu á því að meðaltalstölum- ar geti þar að hluta gefið villandi mynd af hrútunum, sýni minni mun þeirra en er í raun. Þar gefur fjöldi lamba í skoðun ekki síður upplýs- ingar um gæði hrútanna. Þrátt fyrir umrædda annmarka eru niðurstöður fyrir afkvæmi stöðvarhrútanna, sem á þennan hátt fást, einhverjar veigamestu niður- Ómmælinqar haustið 2000 - Synir hyrndra hrúta Hrútur Númer Fjöldi Vöðvi Fita Lögun Húnn 92-809 39 26,40 2,96 3,25 Bjartur 93-800 68 25,49 3,62 3,46 Njóli 93-826 110 26,00 3,77 3,38 Mjaldur 93-985 134 26,12 3,87 3,48 Moli 93-986 308 26,35 3,42 3,50 Peli 94-810 44 26,10 3,79 3,36 Amor 94-814 51 26,00 3,36 3,30 Mjölnir 94-833 133 24,88 4,00 3,11 Prúður 94-834 162 25,97 3,34 3,38 Kúnni 94-997 30 25,83 3,46 3,37 Bjálfi 95-802 79 25,91 3,25 3,56 Mölur 95-812 25 24,91 3,25 3,42 Stubbur 95-815 145 25,13 3,17 3,17 Ljóri 95-828 50 25,39 3,19 3,20 Bambi 95-829 56 24,26 4,10 3,04 Massi 95-841 220 25,34 3,56 3,42 Sónn 95-842 63 27,17 3,28 3,63 Sunni 96-830 107 26,32 3,55 3,24 Askur 97-835 285 25,50 4,29 3,23 Sekkur 97-836 203 26,08 3,85 3,42 Lækur 97-843 214 26,50 3,34 3,66 Neisti 97-844 31 24,40 3,48 3,33 Lagður 98-819 4 25,30 3,89 3,35 Austri 98-831 47 25,95 3,74 3,36 Freyr 98-832 7 26,56 3,33 3,24 Morró 98-845 12 25,30 3,68 3,13 stöður um gæði þeirra og því eðli- undar stöðvarhrútum. Þessar tölur legt að þær séu skoðaðar nokkru hafa verið leiðréttar fyrir þeim mun nánar. sem er á mælitækjum sem í notkun I töflu eru gefin meðaltöl úr óm- eru og mögulegum mun á milli sjármælingum hrútlambanna fyrir mælingarmanna við aflestur mæl- einstaka bræðrahópa úr skoðuninni ingamyndanna. Ómmælinqar haustið 2000 - Synir kollóttra hrúta Hrútur Númer F.jöldi Vöðvi Fita Lögun Flekkur 89-965 47 23,69 4,31 3,18 Héli 93-805 50 24,38 3,89 3,06 Sólon 93-977 9 24,44 4,19 3,28 Jökull 94-804 10 26,45 4,01 3,23 Búri 94-806 7 25,43 3,95 3,23 Sveppur 94-807 48 24,18 4,05 3,11 Atrix 94-824 71 24,83 4,35 3,28 Hnykill 95-820 24 25,66 3,61 3,32 Bassi 95-821 81 26,17 3,96 3,37 Hnoðri 96-837 79 24,73 3,49 3,36 Eir 96-840 74 25,38 3,46 3,40 Dalur 97-838 121 25,92 3,62 3,37 Klængur 97-839 138 25,36 4,09 3,26 FR6YR 6-7/2001 - 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.