Freyr

Årgang

Freyr - 01.05.2001, Side 66

Freyr - 01.05.2001, Side 66
Tafla 3. Meðaltöl úr kjötmati haustið 1999 fyrir sláturlömb undan hrútum á sæðingarstöðvunum Faðir Númer Fjöldi lamba Meðal- fallþungi Gerð Fita Flekkur 89965 269 17,2 7,38 6,97 Faldur 91990 177 17,5 7,22 7,55 Garpur 92808 182 16,1 8,10 6,01 Húnn 92809 59 15,7 6,63 5,90 Hörvi 92972 67 16,5 7,15 6,09 Fjarki 92981 281 17,1 7,15 6,76 Skreppur 92991 61 15,1 6,72 5,92 Bjartur 93800 243 16,3 7,47 6,86 Héli 93805 69 16,5 7,13 6,80 Mjöður 93813 196 15,2 7,33 5,81 Njóli 93826 215 16,4 7,80 6,93 Sólon 93977 99 16,2 6,91 6,35 Djákni 93983 145 16,5 7,07 7,04 Mjaldur 93985 256 16,2 7,82 6,90 Moli 93986 511 16,2 7,78 6,36 Jökull 94804 38 17,0 6,74 6,74 Búri 94806 78 15,8 6,96 6,42 Sveppur 94807 245 16,5 6,90 6,75 Peli 94810 209 16,1 7,61 6,25 Amor 94814 214 16,2 7,13 6,08 Prestur 94823 47 15,4 3,34 4,43 Atrix 94824 222 17,3 7,84 6,57 Möttull 94827 205 16,5 7,90 7,36 Spónn 94993 68 17,4 7,74 6,56 Kúnni 94997 251 15,9 6,94 6,46 Svaði 94998 97 17,3 7,78 6,88 Bjálfi 95802 162 16,9 8,06 6,77 Serkur 95811 43 16,6 6,19 6,81 Mölur 95812 106 16,5 6,75 6,52 Stubbur 95815 345 15,3 7,82 5,96 Hnykill 95820 50 16,5 6,86 6,38 Bassi 95821 239 16,0 7,10 6,12 Kópur 95825 72 17,2 7,42 6,46 Ljóri 95828 245 17,5 7,44 6,28 Bambi 95829 148 16,8 6,91 6,89 Veggur 96816 181 15,9 7,10 6,44 Biskup 96822 8 13,5 3,50 3,88 Sunni 96830 264 16,6 7,74 6,75 Lögur 98818 26 16,0 6,50 6,50 Lagður 98819 138 15,6 6,61 6,44 Austri 98831 239 16,4 7,50 6,89 Freyr 98832 126 16,4 6,83 6,32 Þegar taflan er skoðuð með tilliti til þess hlutfalls á milli mats fyrir gerð og fitu, sem hér að framan hefur verið gert að umtalsvefni, sést að nær öll þessi bú hafa þetta hlutfall yfir 100 og meginþorri þeirra miklu hærra og mörg þeirra að sýna einstakar niðurstöður í þessum efnum. Þar er sérstök ástæða til að vekja athygli á niður- stöðum beggja búanna á Heydalsá í Kirkjubólshreppi, í Gröf og á Bergsstöðum á Vatnsnesi og hjá Eysteini á Amarvatni og Eyþór í Baldursheimi í Mývatnssveit. Þeir, sem fylgst hafa með skrif- um um suðfjárræktarstarfið hér á landi á síðustu árum, munu þekkja vel flest þeirra búa, sem finna má í 2. töflu frá þeim skrifum. Mikil áhrif sæðingarstöðvahrúta Vegna feikilega mikilla áhrifa sæðingarstöðvahrútanna í fram- leiðslunni er ástæða til að koma á framfæri sem mestu af niðurstöð- um um afkvæmi og afkomendur þessara hrúta. Slíkar upplýsingar eiga að geta komið að notum við úrval meðal skyldra gripa á kom- andi árum. 3. tafla gefur yfirlit um lamba- hópa undan stöðvarhrútunum sem upplýsingar koma um úr skýrslum félaganna haustið 1999. Eins og áður hefur verið bent á er að vísu ástæða til að lesa þessar tölur öðr- um þræði aðeins sem meðaltalstöl- ur. Lambahópurinn, sem í sláturhús kemur undan þessum hrútum, þó að hann telji fleiri lömb en undan öðrum hrútum, er varla alveg sam- anburðarhæfur við aðra vegna þess að undan þessum hrútum kemur til ásetnings allt annað hlutfall en und- an öðrum hrútum. Þess vegna má fullyrða að meðaltöl fyrri þessa hrúta eru lægri en væri ef þeir væru bomir saman á líkum grunni og aðrir hrútar sem verið er að nota. Þrátt fyrir þetta eru flestir þessir hrútar að skila rnjög góðu kjötmati hjá lömbum undan þeirn sem hafna í sláturhúsi. Þama eru eins og árið áður yfir- burðir Garps 92-808 mjög miklir en hann fær hæst mat fyrir gerð eða 8,10 en um leið er fitumat hjá þess- um lömbum með ágætum eða 6,01 að meðaltali. Annar stöðvarhrútur nær einnig meðaltali yfir 8 fyrir gerð hjá afkvæmum sínum en það er Bjálfi 95802 með 8,06, en haust- ið 1998 sýndu afkvæmi hans einnig mjög góða niðurstöðu. I heildina virðast hymdu hrútamir sýna öllu 66 - PR€VR 6-7/2001

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.