Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2001, Síða 69

Freyr - 01.05.2001, Síða 69
Frá Fjárræktarbúinu á Hesti 1999-2000 Haustið 1999 voru settar á vetur 474 ær veturgaml- ar og eldri, 125 lamb- gimbrar, 15 lambhrútar og 12 hrútar fullorðnir. Sjö ær mis- fórust frá hausti til sauðburðar, þar af tvær áður en fé var tekið á hús en hinar fimm af ýmsum orsökum, m.a vanþrifum, vegna gadds, þind- arsliti og lungnabólgu. Tvær ásetn- ingsgimbrar misfórust yfir vetur- inn, önnur þeirra fannst dauð í skurði um haustið en hin lá afvelta og dauð í kró morgun einn í apríl- lok, óborin. Tafla 1 sýnir meðalþunga og meðalþyngdarbreytingar þeirra 467 áa, sem lifandi voru við maívigtun í byrjun sauðburðar eftir aldri þeirra, og línurit 1 þunga- og holda- ferli yfir veturinn. Við haustvigtun 8. október vógu æmar 67,3 kg til jafnaðar, sem er 1,5 kg meiri þungi en haustið 1998. Meðalholdastig þeirra var þá 3,06 stig (holdastigaskali spannar tölu- gildi frá 0 lægst til 5 hæst), sem er 0,18 stigum lægra en haustið áður. Eins og venja er var ám á annan vetur, sem gengu með lambi, og einnig rýrum eldri ám, beitt á há, Stefán Sch. Thorsteinsson, Sigvaldi Jónsson og Ingi Garðar Sigurðsson, Rannsókna- stofnun landbúnaðarins uk eftir að lömbin höfðu verið tekin undan þeim þann 18. september, þar til þær voru teknar á hús í nóv- emberbyrjun. Aðrar ær gengu í heimahögum fram um mánaðamót október-nóvember, en voru þá teknar heim og beitt á háarleifamar fram að hýsingu um miðjan nóv- ember. Allar æmar vom rúnar á fyrstu dögunum eftir að þær komu á hús. Á haustbeitinni héldust æm- ar þokkalega við í holdun og við nóvembervigtun námu holdastigin 3,17 stigum og þynging þeirra 2,6 kg til jafnaðar. Þetta er heldur minni haustbati og þynging en á undanfömum árum og stafar fyrst og fremst af því að háin var svo til uppetin er æmar komu á túnin. Frá nóvembervigtun og til fengitíma- loka þyngdust æmar um 2,8 kg og frá fengitímalokum til marsvigtun- ar var þynging þeirra 6,3 kg. Við marsvigtun námu holdastig ánna 3,58 stigum og höfðu aukist um 0,41 stig frá 23. nóvember. Frá marsvigtun til aprílloka þyngdust æmar um 5,1 kg en lögðu hins veg- ar af sem svarar 0,16 stigum, sem er ámóta aflegging og vant er síð- ustu 6 vikumar fyrir burð. Meðalþungi ánna í apríllok var 84,1 kg, sem er 1,1 kg minni þungi en sl. vor. Frá hausti til vors þyngst þær um 16,8 kg sem er 2,6 kg minni þynging en veturinn áður og bættu 0,36 stigum við hold sín á sama tíma. Fóðrun ánna Tafla 2 sýnir meðalfóður ánna Tafla 1. Þungi og þyngdarbreytingar ánna, kg Þungi, kg Þyngdarbreytingar, kg 8/10- 23/11-10/1- 17/2- 27/3- 8/10- Ær á: Tala 8/10 23/11 10/1 17/2 27/3 28/4 23/11 10/1 17/2 27/3 28/4 28/4 9.vetur 1 63,0 67,0 70,0 73,0 75,0 88,0 4,0 3,0 3,0 2,0 13,0 25,0 8. vetur 12 70,6 71,4 73,8 76,8 80,8 85,2 0,9 2,4 3,0 4,0 4,4 14,6 7. vetur 20 71,2 73,9 77,2 79,8 83,4 87,7 2,7 3,3 2,6 3,6 4,3 16,5 6. vetur 61 71,2 73,3 76,6 78,4 82„0 87,0 2,1 3,3 1,8 3,6 5,0 15,8 5. vetur 64 69,6 72,2 75,1 76,2 81,1 85,3 2,6 2,9 1,1 4,9 4,2 15,7 4. vetur 86 66,7 70,0 73,3 74,8 78,8 83,9 3,3 3,3 1,5 4,0 5,1 17,2 3. vetur 109 64,9 66,8 70,2 71,5 75,5 80,4 1,9 3,4 1,3 4,0 4,9 15,5 2. vetur 114 60,9 64,3 65,6 66,4 70,4 75,5 3,4 1,3 0,8 4,0 5,1 14,6 Meðaltal 467 67,3 69,9 72,7 74,6 79,0 84,1 2,6 2,8 1,9 4,4 5,1 16,8 pR€VR 6-7/2001 - 69

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.