Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2001, Síða 71

Freyr - 01.05.2001, Síða 71
Tafla 4. Meðalvaxtarhraði lamba g/dag. Lömb 2000 Frá fæðinnu til 1. iúlí 1999 1998 1997 1996 2000 Frá 1. iúlí til 25. seDtember 1999 1998 1997 1996 3 þrfl. hrútar 274 240 257 211 253 260 262 239 206 213 3 þrfl. gimbrar 225 231 181 193 227 214 253 214 150 173 241 tvfl. hrútar 283 268 269 276 296 260 237 242 241 225 258 tvfl. gimbrar 262 256 257 265 277 233 211 223 217 204 30 þrfl.-tvfl. hrútar 288 276 269 279 283 268 243 244 238 198 33 þrfl.-tvfl. gimbrar 274 244 242 267 265 237 214 222 203 209 17 tvfl.-einl. hrútar 274 310 325 326 338 288 276 269 250 256 11 tvfl.-einl. gimbrar 276 299 281 275 308 226 246 251 289 229 19 einl. hrútar 310 330 332 303 376 299 277 286 273 264 28 einl. gimbrar 302 301 304 304 336 258 233 255 230 234 5 einl. tvfl. hrútar 253 287 262 244 11 einl. tvfl. gimbrar 240 258 219 224 2 þrfl. einl. hrútar 312 287 5 þrfl. einl. gimbrar 265 233 (3,0%), einlembdar 80 (17,1%), tvflembdar 331 (70,9%), þrílembd- ar 32 (6,9%) og fjólembdar 3 (0,6%). Fjórar ær létu tveimur fóstrum og tvær þremur og ein ær drapst óborin. Af 850 lömbum voru 22 dauð- fædd (2,6%), 9 dóu í fæðingu (1,1%) og 23 lömb (2,6%) misfór- ust af ýmsum orsökum, s.s. af van- þroska, hnjaski og í skurðum og dýjum eftir að lambær voru settar út og til fjallreksturs 9. júlí. Frá fjallrekstri til haustvigtunar töpuðust alls 33 lömb (4,0%) þar af fórust 9 óvigtuð í skurðum á heimatúni um haustið og 24 vant- aði af fjalli. Alls misfórust 87 lömb undan ám, eða 10,2 %, sem er 0,7 prósentum meiri lambavanhöld en sumarið áður. Til r.ytja komu 763 lömb eða 163 lömb eftir hverjar 100 ær, sem lif- andi voru í byrjun sauðburðar, sem er 4 lömbum færra en haustið 1999 og 171 lamb eftir á sem bar. Meðalfæðingarþungi lamba er sýndur í töflu 3. Meðalfæðingarþungi 848 lamba (2 morkin tvflembingsfóstur voru ekki vigtuð), sem vigtuð voru ný- fætt, var 3,85 kg, sem er 210 g minna en vorið 1999 en þá hafði fæðingarþunginn aldei verið meiri í sögu búsins enda þyngdust æmar þá um tæp 20 kg yfir veturinn en nú um tæp 17 kg. Til samanburðar er sýndur fæðingarþungi lamba frá 1991. Tafla 4 sýnir meðalvöxt í grömmum á dag 666 lamba, sem vigtuð voru bæði við fjallrekstur og að hausti, annars vegar frá fæðingu til fyrstu viku júlí og hins vegar frá þeim tíma til 25. september og til samanburðar undanfarin fjögur ár. Hér eru teknir með um 180 tví- lembingar, sem haldið var heima eftir fjallrekstrarvigtun í sérstakri tilraun, þar sem rannsaka á áhrif beitar á há og rýgresi yfir sumarið og kálbeitar að hausti, á vöxt, fitu- söfnun og gæðamat falla og jafn- framt áhrif einstakra lambafeðra á þessa þætti, samanborið við lömb sömu feðra, sem ganga á afrétti. Meðalvöxtur þessa heimalamba frá fjallrekstrarvigtun og til haustvigt- unar reyndist að jafnaði 14 g minni á dag en þeirra, sem fóru á fjallið og munar þar mestu hve mikið dró úr vexti þeirra eftir að þeim var beitt á há og rýgresi frá 24. júlí til 28. ágúst. Greinilegt var að mikið óyndi var í ánum og enda þótt beit væri yfirdrifin lágu æmar við hliðið og biðu þess að þeim væri sleppt út af túnunum. Niðurstöður þessarar tilraunar í heild munu birtast í Frey innan skamms. Daglegur meðalvöxtur frá fæð- ingu til fjallrekstrurs í júlíbyrjun, er lömbin voru um 48 daga gömul að jafnaði, reyndist 275 g, sem er 9 g meiri vöxtur á dag en sl. sumar. Frá júlívigtun til 25. september, þ. e. í 86 daga, reyndist vaxtarhraði 249 g á dag, sem, er 22 g meiri vöxtur á dag en sl. sumar. Við haustvigtun voru á lífi 763 lömb undan ám. Lömbin vógu þau á fæti sem hér segir (svigatölur frá 1999): 5 þríl. hrútar 39,0 kg (26,4 kg) 4 þríl. gimbrar 31,5 kg (30,3 kg) 314 tvfl. hrútar 39,7 kg (37,2 kg) 347 tvfl. gimbrar 36,1 kg (34,0 kg) 46 einl. hrútar 43,2 kg (42,8 kg) 47 einl. gimbrar 39,9 kg (38,4 kg) Meðalþungi 763 lamba á fæti reyndist 38,2 kg, sem er 2,3 kg meiri þungi en haustiðl999. Með tvflembingum telst 71 þrflembing- ur (34 hrútar, 37 gimbrar), 17 ein- lembingar (6 hrútar og 11 gimbrar) og 7 fjórlembingar (2 hrútar 5 gimbrar) sem gengu undir sem tví- lembingar. Með einlembingum telj- ast 30 tvflembingar (18 hrútar og 12 gimbrar) og 7 þrílembingar (2 hrútar, 5 gimbrar) og 1 fjórlemb- FR6VR 6-7/2001 - 71

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.