Freyr

Volume

Freyr - 01.05.2001, Page 72

Freyr - 01.05.2001, Page 72
Tafla 5. Meðalullarmaqn eftir aldri ánna. Aldur Tala 2000 1999 1998 1997 1996 1995 1994 8 og 9 13 2,30 2,54 2,09 2,37 2,53 2,44 2,12 1 7 20 2,33 2,50 2,09 2,51 2,39 2,62 2,57 6 61 2,31 2,60 2,37 2,39 2,47 2,37 2,65 5 64 2,45 2,64 2,37 2,67 2,54 2,70 2,83 ; 4 86 2,47 2,75 2,36 2,67 2,74 2,47 2,99 í 3 109 2,55 2,76 2,50 2,55 2,74 2,89 2,99 1 2 114 2,78 3,09 2,77 2,97 3,08 2,95 3,53 Meðaltal 467 2,34 2,78 2,47 2,67 2,77 2,72 3,07 ingsgimbur sem gengu undir sem einlembingar. Settar voru á vetur 131 gimbur og 15 lambhrútar. Ásetningslömbin vógu á fæti sem hér segir (svigatölur frá 1998): 1 þríl. hrútur 37,0 kg (40,0 kg) 11 tvíl. hrútar 46,7 kg (44,0 kg) 3 einl. hrútar 50,0 kg (42,3 kg) 1 þríl. gimbur 37,0 kg (37,7 kg) 114 tvíl. gimbrar 39,9 kg (37,4 kg) 16 einl. gimbrar 42,1 kg (41,0 kg) Með tvílembingsgimbrum teljast 7 þrflembingsgimbrar og 2 ein- lembingsgimbrar, sem gengu undir sem tvflembingar og með einlemb- ingsgimbrum 5 tvflembingsgimbr- ar og 1 þrflembingsgimbur, sem gengu einar undir. Slátrað var alls í tveimur haust- slátrunum 592 lömbum undan ám Þau vógu á fæti fyrir slátrun 39,5 kg og lögðu sig með 16,09 kg með- alfalli, sem er 1,38 kg meiri fall- þungi en sl. haust Hlutfallsleg flokkun falla eftir vaxtarlagi reyndist: E 2,7%, U 32,1%, R 54,3%, O 10,7%, P 0,2%. Hlutfallsleg flokkun falla eftir fituflokkum reyndist: #1 1,0%, #2 45,0%, #3 43,1 #3+ 10,3%, #4 0,7%.. í slátrunum utan hefðbundins sláturtíma var slátrað alls 24 lömb- um undan ám. Þetta voru síðbom- ingar og undanvillingar og var þungi þeirra á fæti í haustvigtun í september 26,5 kg. Fyrir slátrun 20. mars sl. nam lífþungi þeirra 42,2 kg og höfðu þau því þyngst um 15,7 kg á fæti og lögðu sig með 17,01 kg meðalfalli. Hlutfallsleg flokkun eftir vaxtarlagi reyndist: U 33,3%, R 50,0%, O 16,7% og eftir fituflokkum: #2 33,3% #3 50,0% og #3+ 16,7%. 134 gimbrarlömbum, sem biðu seinni haustslátrunar, var beitt á há í rúmlega þriggja vikna tíma. Á þeim tíma þyngdust þau aðeins um 0,4 kg á fæti að meðaltali. Miðað við að þeim hefði verið slátrað beint af úthaga í fyrstu slátrun, nemur reiknuð fallþungaaukning þeirra aðeins 0,10 kg að meðaltali, þar sem kviðfyllin þeirra er miklu meiri og kjöthlutfallið að sama skapi lægra en sambærilegra lamba, sem slátað er beint af úthaga. Reiknaður meðalfallþungi lamba undan ám eins og þau gengu undir yfir sumarið og eftir að leiðrétt hef- ur verið fyrir beit á tún, há og kál og lömbum úr vetrarslátrun sleppt, var sem hér segir (svigatölur frá 1999): 5 þríl. hrútur 16,11 kg (15,60 kg) 3 þríl. gimbrar 13,90 kg (14,07 kg) 310 tvíl. hrútar 16,18 kg (15,03 kg) 335 tvíl. gimbrar 15,17 kg (14,32 kg) 46 einl. hrútar 18,01 kg (18,00 kg) 41 einl. gimbur 17,04 kg (16,21 kg) Reiknaður meðalfallþungi 740 lamba reyndist 15,87 kg, sem er 0,95 kg meiri þungi en 1999. Tafla 6. Meðalfóður gemlinganna. Kjarnf. Fóður- Mánuður Fóður- dagar Taða kg/dag Leifar% Hevfóður Rúllur kg/dag Leifar% FE Taða í kg Rúllur g á dag Fiski-.Háprótín- m.jöl kögglar einingar ■ FE á FE á dag mán Nóvember 30 1,55 10,9 0,47 0,73 21,90 Desember 31 2,11 11,7 0,40 0,84 26,04 Janúar 31 1,63 11,0 0,50 33 13 0,87 26,97 Febrúar 29 1,60 9,5 0,52 52 35 0,93 26,97 Mars 31 1,72 14,1 0,48 58 38 0,93 28,83 Aprfl 30 1,55 7,0 1,77 12,2 0,64 0,55 53 35 1,08 32,44 Maí 31 1,28 9,0 0,64 24 122 0,97 30,07 Júní 3 0,53 0,64 145 0,49 1,47 Samtals/ meðaltal 216 67,6 8,0 285,2 11,5 0,64 0,48 6,66 7,86 0,90 194,69 72 - FR€VR 6-7/2001

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.