Freyr - 01.11.2001, Blaðsíða 12
j| VEIÐIMÁLASTJÓRI
FISKELDI OG HAFBEIT
Leyfisveitinga- og eftirlitsferii
I
Fiskeldisumsókn
Fiskeldi
Fiskeldi
< 200 tonna eldi meö frárennsli í sjó
< 20 tonna eldi meó frárennsli i ferskvatn
og allar hafbeitarstöövar
> 200 tonna eldi meó frárennsli i sjó
> 20 tonna eldi meó frárennsli í ferskvatn
Fiskeldisrekstur
< 200 tonna eldi með frárennsli í sjó
< 20 tonna eldi með frárennsli i ferskvatn
og allar hafbeitarstöðvar
Fiskeldisrekstur
> 200 tonna eldi með frárennsli í sjó
> 20 tonna eldi með frárennsli i ferskvatn
25 fis^s“a m
Sjúkdómaeftirlit |
erfðafræðilega og sjúkdómstengda
áhættu sem fylgir rekstri viðkom-
andi stöðvar. Veiti fyrirliggjandi
gögn ekki nægilegar upplýsingar er
hægt að fara fram á frekari gögn
hjá umsækjanda. Ef þau liggja ekki
fyrir, er mögulegt að kreljast þess
að umsækjandi framkvæmi undir-
búningsrannsóknir varðandi
óvissuþættina.
Ef umsókn telst fullnægjandi,
gefur embætti veiðimálastjóra út
rekstrarleyfi að hámarki til 5 ára.
Einnig er mögulegt að gefa út leyfí
til skemmri tíma og setja í það
viðamikil skilyrði um vöktunar-
rannsóknir, sem leiði i ljós hugsan-
lega hættu frá eldisstarfseminni
fyrir náttúrulega laxa- og silungs-
stofna.
Kröfur um búnað
Önnur ákvæði hinna nýju laga
veita veiðimálastjóra heimild til að
setja ákveðnar kröfúr um þann eld-
isbúnað, sem notaður er. Einnig er
óheimilt að flytja inn notaðan bún-
að, hvort sem um er að ræða eldis-
ker, kvíar eða flutningstæki til notk-
unar hér á landi. Framsal, leiga eða
veðsetning rekstrarleyfis er jafn-
12 - FR€VR 11/2001