Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2001, Blaðsíða 24

Freyr - 01.11.2001, Blaðsíða 24
Brautskráningar frá Hólaskóla árið 2001 Hinn 12. maí 2001 braut- skráði Hólaskóli 21 nemanda; hestafræðinga og leiðbeinendur, en það er ný námsgráða við skólann, sem nemendur fá eftir vetrarlangt nám í hestafræðum á Hólum. Auk hesta- fræðinga og leiðbeinenda braut- skráðust þrír nemendur, sem voru í verknámi sl. vetur, sem búfræðing- ar og tamningamenn. Hæstu meðaleinkunn hlaut Anne Soelberg og fékk hún verðlaun frá Hrossaræktarsambandi Skagfirð- inga, einnig hlaut Hinrik Þór Sig- urðsson viðurkenningu fyrir hæstu einkunn á leiðbeinendaprófi. Við athöfnina fluttu ávörp þeir Bolli Gústavsson vígslubiskup, Ingimar Ingimarsson formaður Hrossarækt- arsambands Skagfirðinga, og Ólaf- ur Hafsteinn Einarsson, formaður Félags tamningamanna, auk Skúla Skúlasonar skólameistara. Jóhann Már Jóhannsson söng við undirleik Rögnvaldar Valbergssonar. Effirtaldir nemendur brautskráðust: Hestafræðingar og leiðbeinendur Alfreð Sigurður Kristinsson, Bólstaðarhlíð 5, Reykjavík Anne Soelberg, Gistrup, Danmörku Berglind Sigurðardóttir, Gunnarsstöðum, N-Þingeyjarsýslu Bertha Elise Kristiansen, Grimstad, Noregi Brynhildur Ingibjörg Oddsdóttir, Fannafold 162, Reykjavík Elin Magnúsdóttir, Oddgeirshólum IV, Ámessýslu Gróa Sturludóttir, Miklubraut 32, Reykjavík Guðmundur Birgir Kiernan, Barmahlíð 2, Akureyri Heiðdís Arna Ingvarsdóttir, Víkurtúni 12, Hólmavík Heimir Gunnarsson, Lerkilundi 31, Akureyri Hinrik Þór Sigurðsson, Hringbraut 34, Hafnarfirði Iðunn Silja Svansdóttir, Dalsmynni, Snæfellsnesi Jakob Lárusson, Blátúni 8, Bessastaðahreppi, Jóhanna Heiða Friðriksdóttir, Varmalæk, Lýt., Skagafirði Mie Hedebo Knudsen, Somderso, Danmörku Olafur Magnússon, Sveinsstöðum, A-Húnavatnssýslu Ragnheiður Þorvaldsdóttir, Hvítárholti, Hrunam.hr., Ám. Reynir Atli Jónsson, Fjarðarvegi 25, Þórshöfn Sigríður Sesselía Sóldal, Hólum, Helgafellssveit, Snæfellsn. Sólrún Þóra Þórarinsdóttir, Hólatúni 14, Sauðárkróki Sveinn Ingi Kjartansson, Tjamarlundi 14g, Akureyri Ævar Örn Guðjónsson, Krókatúni 5, Hvolsvelli. Búfræðingar Bryndís Kristjánsdóttir, Borgarholti, Bisk., Ámessýslu Milena Saveria van den Heerik, Bergen, Hollandi Vibeke Nather, Odense, Danmörk Gamli bærinn á Hólum, áður Nýi bær, reistur um miója 19. öld. (Ljósm. Valgeir Bjarnason) 24 - pR€VR 11/2001

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.