Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.11.2001, Qupperneq 38

Freyr - 01.11.2001, Qupperneq 38
Hraunsrétt endurhlaðin Réttað var í Hraunsrétt fyrstu helgina í septem- ber og var þar tjöldi fólks saman kominn. Féð var heldur færra en vanalega þar sem illa viðraði smaladagana, auk þess sem ekki var farið með jafnmargt fé í afréttina sl. vor og undanfarin ár. Hraunsréttardagurinn er hátíðis- dagur Aðaldælinga og margra Þingeyinga og hefur verið það í nær 170 ár, en svo langt er síðan réttin var reist í skjólgóðum hraun- krika ekki langt frá bænum Hrauni. Hleðslufólkið, Guðrún Helga Friðriks- dóttir og Haraldur Karlsson, við störf sín í Hraunsrétt sl. sumar ásamt Frið- jóni Guðmundssyni bónda á Sandi í Aðaldal sem gefið hefur mikla fjármuni til framkvæmdanna. (Ljósmyndir: Atli Vigfússon). undirlag og endurhlaða veggi í nýrri mynd. Haldið var áfram við framkvæmd þessa nú í sumar og hafa nokkrir dilkar verið gerðir upp, en það var Haraldur Karlsson hleðslumaður og aðstoðarfólk hans sem vann það verk. Talið er að Hraunsrétt í Aðaldal og Stafnsrétt í Svartárdal hafi verið Hraunsrétt séð frá réttarhólnum. í réttinni mátti sjá marga Húsvík- inga, Reykhverfinga, Reykdælinga, Keldhverfmga og Tjömesinga, auk margra annarra gesta sem vom langt að komnir. Allir höfðu gaman af og ekki spillti veðrið þar sem norðanáttin var gengin niður og komin hlý sunnangola. Réttin er úr hraungrýti og á þeim langa tíma sem hún hefur staðið hafa grjóthleðslur riðlast og undir- stöður gefíð sig þó að alltaf hafí verið eitthvert viðhald. Því var það að ráðist var í að endurgera réttina sl. sumar og byrjað að skipta um Baldur Jónsson í Ystahvammi hugar að fé sínu. 38 - pR€VR 11/2001

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.