Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.2003, Qupperneq 24

Freyr - 01.06.2003, Qupperneq 24
veiðm æ ti,þús .kr. 2. mynd: Skipting fastafjár sauðfjárbúanna (skv. niðurstöðum búreikninga 2001; Hagþjónusta landbúnaðarins). að að vinna, greiði fyrir fastan og breytilegan kostnað er eign og rek- stri vélarinnar fylgir. Heyskapurinn er annatími og þá ríður á að bjarga réttu fóðri á réttum tíma sumars. Kjörtímaáhrif heyöflunar á sauð- fjárbúum eru líklega ögn minni en á kúabúum. Það ætti að gefa sauð- fjárbændum meira svigrúm til hey- öflunarinnar, t.d. með samnýtingu heyvinnuvéla ellegar með því að nýta þjónustu búverktaka. Rými til sparnaðar? Líklegt rými til spamaðar fyrir sauðíjárbúin með þjónustu búverk- taka liggur frekast í tvennu: Lækk- un afskriftanna og meira rými til annarra verka (við aðrar búgreinar eða vinnu utan búsins). Seinni þátt- urinn liggur utan ramma þessarar umfjöllunar. Meðalafskriftir bú- véla á sauðfjárbúunum árið 2001 námu 429 þús. kr. Hugsanlega má minnka þær um helming, jafhvel meira. (Einhveijum kann að vera eftirsjá af þeim í skattalegu tilliti - en hér þarf að hugsa til lengri tíma). Breytilegi kostnaðurinn mundi hins vegar vaxa vegna þeirrar vinnu sem keypt yrði af bú- verktakanum. Sennilega er sam- eign dýmstu búvélanna því öllu áhugaverðari kostur fyrir sauðfjár- bændur en þjónusta búverktaka. Það fer þó mjög eftir því hvemig hver og einn sauðfjárbóndi metur vinnu sína og sinna til verðs. Þjónusta búverktaka er á marg- an veg enn í mótun hérlendis og takmarkaðar hefðir em fyrir starfí þeirra ef undan er skilinn hlutur jarðræktarverktaka. í nágranna- löndum hefúr hins vegar safnast reynsla á þessu sviði sem mikil- vægt er að hagnýta. Búverktaki þarf að vanda mjög til vélavals og ljárfestingar, byggja á traustri rekstraráætlun og viðhafa agað skipulag í öllum verkum sínum. Þá þykir mikilvægt að verktaki og verkþegi geri með sér formlegt samkomulag svo samskipti þeirra gangi hnökralaust og án eftir- mála.3 Fullt eins nauðsynlegt er að sameign og samnýting véla sé vel undirbúin og formlega. Þátttak- endur þurfa að láta nokkuð af sjálfstæði sínu gegn von um ábata af samvinnunni. Skýrar sam- skiptareglur em því mikilvægar. Þótt það þyki ef til vill fjarstæðu- kennt kann það að vera leið til framtíðar fyrir einstaka sauðfjár- bændur, sem nú er orðin alsiða í hrossaræktinni, að þeir einbeiti sér að hirðingu og ræktun fjárins en láti öðmm fóðuröflunina eftir - kaupi einfaldlega heyið af fóðurfram- leiðslubændum, sem til þess hafa góða aðstöðu í landi, vélum og vinnuafli, og geta því boðið það á lágu verði. Leiðin gæti hentað þeim er hafa sauðfjárbúskap sem hliðar- grein með annarri atvinnu. Einnig kæmi hún til álita þar sem ekki fara 3. mynd: Notkun dráttarvéla á sauðfjárbúum (skv. Ársskýrslu Hagþjónustu landbúnaðarins 2001). | 24 - Freyr 5/2003

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.