Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.2003, Blaðsíða 20

Freyr - 01.08.2003, Blaðsíða 20
Úrvinnsla Myndir 18-23 Mynd 18. Árið 1970 fékk Skógrækt- in á Hallormsstað finnska birkingar- vél, sem fest er með þrítengi á dráttarvél. Þetta reyndist afbragðs- tæki og er enn i notkun. Hér er ver- ið að sýna fulltrúum á aðalfundi Skógræktarfélags íslands þessa vinnu. Mynd: S.BI. 1981. Mynd 19. Ydding girðingarstaura með tæki, sem er fest við aflúttak á traktor. Nú éru bæði þessi tæki á 18. og 19. mynd orðin úrelt. Mynd: S.BI. 1986. Mynd 20. Hér sést viðarkurlari að verki. Þessi vél kom i Hallormsstað 1993 og getur kurlað þoli sem eru allt að 25 cm i þvermál. Mynd: S.BI. 1998. 120 - Freyr 6/2003

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.