Freyr

Volume

Freyr - 01.08.2003, Page 21

Freyr - 01.08.2003, Page 21
Mynd 21. Lerkibolir að koma i hús úr mikilli grisjun í Guttormslundi 1971. Timbrið, sem flett var úr þessarí grisjun, var hið fyrsta sem gaf borðvið úr lerki í íslenskum skógi. Ég lagði það inn á reikning Skógræktar rikisins hjá Kaupfélagi Héraðsbúa á Egilsstöðum. Mér þótti það satt að segja stór stund i starfi mínu sem skógarvörður á Hallorms- stað. Beggja vegna eru staflar af girðingarstaurum, stórum og litlum. Þetta árframleiddum við 11 þús. girðingarstaura á Hallormsstað. Mynd: S.BI. 1971. Mynd 22. Hér sést þegar ver- ið er að hlaða hinn nýja timb- urvagn Skógræktarinnar á Hallormsstað. Bolirnir eru úr Raivolareitnum frá 1966, sem sýndurerá 16. og 17. mynd. Þessi timburvagn táknar stórt skref framávið í skógarvinn- unni. Mynd: S.BI. 2001. Mynd 23. Timburvagninn fullhlað- inn. Mynd: S.BI. 2001. Freyr 6/2003 - 21 |

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.