Freyr - 01.11.2004, Qupperneq 27
Tala búfjár og jarðargróði
2003
r
tgáfa Hagtíðinda í fyrri
mynd hefur nú verið
lögð niður en upplýsing-
ar um tölu búfjár og jarðar-
gróða hafa verið sóttar þangað
um árabil til birtingar í Frey.
Þær upplýsingar, sem hér fara
á eftir, eru annars vegar frá
Hagstofunni, þ.e. taflan um
tölu búpenings 1997-2003, og
hins vegar úr skýrslum Bænda-
samtaka Islands um tölu búfjár
og uppskeru heys og garð-
ávaxta skv. forðagæsluskýrslu
2003.
Eftirfarandi skal tekið fram:
1. Hænsni: Aðeins eru taldir
stofnfuglar, þ.e. 165.242
varphænsni, 48.953 holdahæn-
sni og 90.177 ungar.
2. Loðdýr: Aðeins eru talin lífdýr.
3. Annar bústofn: Auk þess
búQár, sem fram kemur í
töflunni voru árið 2003 skráðar
1033 endur, 410 gæsir, 407
kalkúnar og 395 geitur.
Tala búpenings 1997-2003
1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003
Nautgripir 74.791 75.500 74.534 72.135 70.168 67.225 66.035
Mjólkurkýr 29.502 29.219 28.284 27.066 26.240 25.508 24.904
Kvígur 9.004 8.255 6.681 6.361 6.375 6.395 5.599
Geldneyti 15.952 17.643 19.449 19.847 18.876 17.350 17.575
Sauðfé 477.306 490.002 490.538 465.777 473.535 469.657 463.006
Ær 373.679 381.644 388.669 373.340 377.066 376.110 373.778
Hross 79.804 78.400 77.330 73.995 73.809 71.267 71.412
Geitfé 417 431 502 416 447 361 395
Svín 3.514 3.987 3.926 3.862 4.561 4.075 3.852
Varphænsni 154.844 166.911 160.640 178.093 128.241 160.537 165.242
Holdahænsni 23.931 35.324 30.307 31.515 28.733 41.296 48.953
Minkar 45.044 37.999 33.532 36.593 34.899 33.751 26.434
Refir 8.889 5.672 3.923 4.132 4.027 3.333 2.388
Kanínur 144 418 726 706 791 358 187
Skýringar: Mismunur á heildartölu nautgripa og samtölu mjólkurkúa, kvígna og geldneyta er tala kálfa og holdakúa.
Heimild: Bændasamtök íslands.
Freyr 9/2004 - 271