Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.11.2004, Qupperneq 38

Freyr - 01.11.2004, Qupperneq 38
I garði Sánkti Tómasar klaustursins i Brno stendur stytta af Gregor Mendel. Þurrkþol byggs hefur hlotið rnikla gena. Með hlýnandi veðurfari er athygli og mikil áhersla er á kyn- hætt við að þörfín fyrir þurrkþol í bætur á þurrkþoli fyrir byggrækt í byggrækt aukist á stórum svæðum N-Afríku og Miðausturlöndum. í N-Afríku, Miðausturlöndum, S- Þurrkþol er almennt talinn flókinn Ameriku, Astralíu og jafiivel í eiginleiki sem stjómast af mörg- Kanada og Rússlandi. Mikil áher- um gegnum og miklu samspili sla verður því lögð á að kynbæta Á rannsóknarstöðinni i Kromeriz gafst færi á að skoða bygg víða úr heiminum. bygg sem skilar hámarksuppskeru á einingu vatns. Nokkur erindi á ráðstefnunni fjölluðu um kulda og frostþol byggs. Þetta er eitt af meginverkefnum kynbóta á vetr- arkomi sem víða er ræktað í Evr- ópu, Kanada og Rússlandi. Til- tölulega fá erindi íjölluðu um frost og kuldaþol vorbyggs. Þó má nefna rannsóknir á hitakröfum vorbyggs á mismunandi þroska- stigum og áhrif næturfrosta við skrið og blómgun. I ljós kom að nokkur erfðabreytileiki er í við- námi yrkja gegn næturfrostum um skrið sem bendir til þess að hægt sé að kynbæta fyrir þessum eigin- leika en það hefur ekki verið gert hingað til. Rannsóknin staðsetti eiginleikann á litningum 2H og 5H og leiddi í ljós að frostþol smáplantna og plantna í geldvexti er svipaður eiginleiki og frostþol við skrið sem er þvert á fyrri nið- urstöður um að þessir eiginleikar væm óháðir. Að skapa hefð Síðasti hluti ráðstefnunnar fjall- aði um reynslu ýmissa aðila af byggkynbótum. Þessi hluti var mjög skemmtilegur og fjölbreytt- ur en sagt var frá kynbótum hjá einkafyrirtækjum og stofnunum í Þýskalandi, Frakklandi, Kanada, Urugvæ, Tékklandi, Lettlandi, Astralíu og Brasiliu. Byggrækt- unin byggir á langri hefð og kyn- bætur með náttúruúrvali og með- vituðu lirvali hafa í raun verið stundaðar í þúsundir ára. Ljóst er að víða er miklu fjármagni varið til kynbóta á byggi og þróunar og viðhaldi efniviðar til ræktunar. Þegar hugsað er til þeirra erfða- framfara, sem náðst hafa í íslensk- um byggkynbótum með afar tak- mörkuðu fjármagni og aðstöðu, er ekki annað hægt en að fyllast að- dáun. Þessu starfí hefur Jónatan Hermannsson tilraunastjóri sinnt af slíkum brennandi áhuga að eft- | 38 - Freyr 9/2004

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.