Freyr - 01.12.2004, Síða 5
Arnar og Ásta i stofunni á Hranastöóum. Mynd: Óskar Þór Halldórsson.
skapinn. Við ákváðum að láta slag
standa og láta reyna á búskapinn.
Pabbi og mamma fluttu til Akur-
eyrar og pabbi lést síðan um mitt
ár 2002 eftir langa sjúkrahús-
legu.“
Að hrökkva eða stökkva
Amar segir að þetta hafl allt
borið brátt að. „Þegar kom upp að
tengdaforeldrar mínir vildu hætta
búrekstri vomm við Asta búsett í
Reykjavík. Við vomm að ljúka
þar námi, ég var í iðnaðartækni-
fræði í Tækniskóla íslands og
Asta í sjúkraliðanámi. Við höfð-
um ákveðið að drífa okkur til Ala-
borgar í Danmörku haustið 2001
til frekara náms, ég ætlaði í verk-
fræði en Asta í hjúkmnarfræði. En
þegar við stóðum frammi fyrir því
að þurfa að ákveða í skyndi hvort
við helltum okkur í búskapinn hér
á Hranastöðum, þá var það niður-
staðan að slá frekara námi á frest
og flytja norður.“
Asta bætir við að þau hafí litið
svo á að nú væri annað hvort að
hrökkva eða stökkva „og við
myndum þá bara selja jörðina eft-
ir tvö ár ef okkur líkaði þetta
ekki.“
Amar segir að launalega hafí
þau vitað nokkurn veginn að
hverju þau myndu ganga með sína
menntun. „Við lögðum upp með
það að bera ekki minna úr býtum
en í launavinnu. Og við ræddum
líka ítarlega um kosti þess og
galla að fara í búskapinn. Við
vildum í byrjun gefa þessu tvö ár
og meta þá stöðuna, en núna em
liðin rúm þrjú ár og hér erum við
enn og hreint ekki á fömm. Ég lít
svo á að það séu forréttindi að búa
hér,“ segir Amar.
MlKIL HÆKKUN Á VERÐl
KVÓTA OG BÚJARÐA
Asta segir að vissulega hafl þau
hjónin vegið það lengi og metið
hvort þau myndu yfirleitt ráða
ljárhagslega við að kaupa jörðina
og helja þar búskap. „Við lágum
yfír þessu áður en við tókum svo
endanlega ákvörðun. En okkar
niðurstaða var að því aðeins
myndum við ekki ná landi að ein-
hver mikil kollsteypa ætti sér stað
í landbúnaðinuni. Við höfum allt-
af haft að leiðarljósi í okkar búr-
ekstri að við förum ekki út í íjár-
festingar nema við séum viss um
að ráða við þær,“ segir Asta.
Síðan þau hjónin keyptu Hrana-
staði árið 2001 hafa þau bætt við
sig átján þúsund lítra mjólkur-
kvóta og nú er heildargreiðslu-
mark búsins 242 þúsund lítrar.
A undanfömum mánuðum hef-
ur bæði verð á jarðnæði og kvóta
hækkað mjög, sem má að ein-
hverju leyti tengja ásókn ljár-
sterkra einstaklinga í jarðir, en
einnig hefur það haft sitt að segja
að þróunin í mjólkurframleiðsl-
unni hefur verið á þann veg að
menn hafa verið að byggja stór
tjós. Mjólkurframleiðslubúunum
hefur fækkað mjög, en jafnframt
hafa þau stækkað verulega.
„Tengdapabbi keypti dálítinn
kvóta fyrir tíu ámm og borgaði
120 krónur fyrir lítrann. Hann var
talinn genginn af göflunum! Núna
stendur kvótaverðið í um 300
krónum á lítrann,“ segir Amar.
Mjaltir heijast kl. 6.30 á morgn-
ana á Hranastöðum og á kvöldin
heQast mjaltir kl. 17 og þeim lýk-
ur kl. 19. „A morgnana fer ég fyrst
í ljósið og eftir að krakkamir em
famir í skólann og leikskólann
kemur Asta í Qósið. Elsta bamið
okkar er komið í Hrafnagilsskóla,
en hin tvö em í leikskóla á Hrafna-
gili frá klukkan átta til tvö. Meðan
krakkarnir eru í leikskólanum
reynum við að sinna bústörfum og
öðmm verkum,“ segir Amar.
Rætt um kýr í kaffitímanum!
A Hranastöðum er eingöngu
kúabúskapur, fyrst og fremst
mjólkurframleiðsla en einnig lít-
ilsháttar nautaeldi. Það fer ekkert
á milli mála að bæði hafi þau Asta
og Amar mikla ánægju af því sem
þau em að fást við frá degi til
dags. Búskapurinn á hug þeirra
allan. „Já, það er um fátt annað
talað hér á bæ en búskap. Það datt
Freyr 10/2004 - 5 |