Freyr - 01.12.2004, Qupperneq 25
inn og auk þess áætlaðan líftíma
þeirra.
Síðustu tvær vikumar fyrir burð
er nauðsynlegt að gefa kúnum sér-
staka viðbót af magníumríkri
(Mg) steinefnablöndu.
Staða andoxunarefna
- ÞRÁAVÖRN FITU
A sama tíma er einnig mikil-
vægt að byggja upp sterka oxunar-
vöm (antioksydant-stöðu). Það er
einfaldast að gera með því að gefa
kúnum viðbótarskammt af E-vít-
amíni. Ráðlagður dagskammtur af
E-vítamíni er 1000 mg/grip/dag.
Vitað er um náið samspil selens og
E-vitamíns. Ekki er útilokað að
þetta geti tengst kálfavanhöldum.
Þurrefnisátið minnkar
FYRIR BURÐINN
Hjá eldri mjólkurkúm jaífit sem
kvígum minnkar þurrefnisát síð-
ustu dagana fyrir burð og hækkar
síðan hægt og bítandi eftir burðinn.
Að jafnaði er reiknað með að kým-
ar nái hámarks þurrefnisáti 10 til
14 vikum eftir burð en hámarks-
mjólkurframleiðsla verður nokkm
fyrr eða í 4-6 viku mjólkurskeiðs-
ins. Venjulega má reikna með 30-
35% minnkun þurrefnisáts og lík-
legast er að hún verði einkum á
tímabilinu þremur til sjö dögum
30-35% minnkun áts
3-7 dögum fyrir burð
fyrir burð. Ekki er með vissu vitað
um orsakir þess. Mikilvægt er að
gera sér grein fyrir að breytileikinn
er afar mikill, bæði innan hjarðar-
innar og á milli hjarða. Hjá sum-
um kúm minnkar átið afar lítið en
hjá öðmm getur það nánast horfið
algerlega. Breytingar á þurrefnis-
áti á þessum tíma valda óhjá-
kvæmilega einhverri röskun á
vambargerjun og ekki síður hlut-
falli milli uppsogaðra rokgjamra
fitusýra ffá vömb. Eðlilegt er að
reikna með að minnkunin í þurr-
efnisáti komi ffekar eða jafnvel
fyrst og fremst niður á gróffóðri.
Takist að halda þurrefnisáti uppi
síðustu dagana fyrir burð má að
öllum líkindum koma í veg fyrir
eða að draga vemlega úr melting-
ar- og efnaskiptaröskun í fram-
haldinu eftir burðinn.
Ef kýr missa átið verða þær að
afla sér nauðsynlegrar næringar
með því að ganga á líkamsforð-
ann. Hann er að langstærstum
hluta fituforði. Það leiðir aftur til
þess að magn frjálsra fitusýra í
blóði hækkar. Stöðugt fleiri
rannsóknir benda til náins sam-
hengis á milli magns frjálsra fítu-
sýra í blóði annars vegar og hins
vegar þurrefnisáts, efnaskipta
kringum og eftir burðinn og af-
urða.
Kúm, sem mælast með hátt fitu-
sýmmagn í blóði fyrir burð, er
hættara við að fá lystarleysi, súr-
doða, vinstrarsnúning og fastar
hildir.
BURDURINN -FÓÐRUNFYRSTU
15 VIKURNAR
í lok þessa tímabils er kýrin
komin í hámarks nyt og hæfnin
til að innbyrða gróffóður er
einnig komin í hámark. Niður-
brotsfasinn er liðinn og kýrin
komin í jákvætt orkujafnvægi og
farin að byggja upp líkamsforða
að nýju.
Hvað einkennir lífeðlisfræði-
LEGA STÖÐU KÝRINNAR
Á ÞESSU TÍMABILI?
Eftir burðinn stóreykst um-
myndun næringarefna hjá kúnni,
sem og þörfin fyrir þau. A sama
tíma er þurrefnisátið aðeins um
70-80 af hundraði þess sem það
verður mest (einkum vegna minna
gróffóðuráts). í lok meðgöngunn-
ar er dagleg þörf kýrinnar fyrir
glúkósa - blóðsykur um 300-350
g en við 30 kg dagsnyt hefur þörf-
in aukist umtalsvert og er orðin
um það bil 2300 g. Þar sem kýrin
hefur engan eða lítinn glúkósa-
forða að ganga á verður fóðrið
að standa undir framleiðslunni.
Strax eftir burðinn hefst erfða-
bundin ummyndun líkamsforð-
ans sem fyrst og fremst er fíta
(orka) en einnig prótein þó að í
ininna mæli sé. Holdsöfnunin er
breytt i afurðir. Þar leikur fítan
mun stærra hlutverk en prótein-
ið. Að meðaltali getum við
Blóðsykursþörfín
margfaldast eftir burðinn
reiknð með að eins kg létting
leggi til orku sem nægir til að
framleiða 6,6 kg af mjólk á sama
tíma sem próteinið í 1 kg dugar
aðeins fyrir 3,8 kg af mjólk.
Þetta ójafnvægi veldur því að
AAT styrkur fóðursins fyrst eftir
burðinn verður að hækka tölu-
vert til þess að mæta framleiðslu
á þeim 2,8 kg mjólkur sem or-
sakast af misvægi á milli fram-
leiðslugildis orku annars vegar
og próteins í líkamsforða kýrinn-
ar hins vegar.
Aukning fódrunar (orku-
STYRKS) EFTIR BURÐ
Um burð verða mikil umskipti
í næringarbúskap mjólkurkúnna
og álagið á fóðurát, meltingu og
efnaskipti eykst umtalsvert með
vaxandi mjólkurframleiðslu. Til
þess að kýrnar komist áfallalitið
í gegnum þetta tímabil þarf und-
irbúningurinn að vera nákvæm-
ur, eins og hér að framan er rak-
ið, en einnig þarf að fylgja auk-
inni næringarþörf kúnna vel eft-
ir.
Ekki er æskilegt að hefja aukn-
ingu fóðurstyrksins löngu fyrir
burð, 2-3 fóðureiningar umfram
reiknaðar viðhalds- og fóstur-
Freyr 10/2004 -25 |