Freyr - 01.12.2004, Page 42
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA
Draumur 03015
Fæddur 4. maí 2003 hjá Björgvini
Guðmundssyni, Vorsabæ í Austur-
Landeyjum.
Faðir: Túni 95024
Móðurætt:
M. Rauðanótt 222,
fædd 30. október 1999
Mf. Skúfur 91026
Mm. Góðanótt 165
Mff. Kaupi 83016
Mfm. Gæf 2, Vogi
Mmf. Daði 87003
Mmm. Nótt 104
Lýsing:
Rauðskjöldóttur, kollóttur. Stuttur,
svipmikill haus. Sigin yfirlína. Mikið
bolrými og útlögur góðar. Jafnar,
þaklaga malir. Fremur góð fótstaða.
Nokkuð vel holdfylltur gripur.
Umsögn:
Draumur var 66,3 kg að þyngd við
tveggja mánaða aldur en ársgamall var
hann orðinn 332 kg. Hann hafði því
þyngst um 871 g/dag á þessu tímabili.
Umsögn um móður:
Rauðanótt 222 hafði í árslok 2003
lagt að baki 2,0 ár í framleiðslu og
mjólkað aðjafnaði 9.192 kg af mjólk
á ári með 3,42% próteini, sem gefúr
315 kg af mjólkurpróteini, og fitu-
hlutfall 4,10% sem gefur 377 kg af
mjólkurfitu. Samanlagt magn verð-
efna er því 692 kg á ári.
Nafn Kvnbótamat íltlitsdómur
og nr. móöur Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Rauðanótt 222 147 105 101 142 95 81 15 16 18 5
Mjölnir 03017
Fæddur 11. maí 2003 á félagsbúinu á
Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum.
Faðir: Soldán 95010
Móðurætt:
M. Gæla 294,
fædd 19. mars 1998
Mf. Trefill 96006
Mm. Litlaljót 264
Mff. Holti 88017
Mfm. Malagjörð 125, St-Hildisey
Mmf. Negri 91002
Mmm. Búbót 236
og rétt fótstaða. Holdþéttur. Mjög hans því 886 g/dag á þessu aldurs-
jafnvaxinn gripur. bili.
Lýsing:
Rauðkinnóttur, kollóttur. Svipffíður.
Örlítið sigin yfirlína. Hvelfdur og
sæmilega djúpur bolur. Jafnar malir
Umsögn:
Mjölnir var 67,8 kg að þyngd 60
daga gamall og ársgamall hafði
hann náð 338 kg þunga. Þynging
Umsögn um móður:
Gæla 294 var í árslok 2003 búin að
mjólka í 3,2 ár, aðjafnaði 6.571 kg af
mjólk á ári. Prótein mældist 3,48%,
sem gefúr 229 kg af mjólkurpróteini,
og fituhlutfall 3,67% sem gerir 241
kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn
af verðefnum er 470 kg á ári að jafn-
aði.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Gæla 294 126 98 111 128 91 83 17 17 16 5
142-Freyr 10/2004