Freyr - 01.12.2004, Side 43
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
sterkleg fótstaða. Nokkuð vel hold- Uppeldisstöðinni ifá tveggja mánaða
fylltur. Jafn gripur. aldri var 890 g/dag að meðaltali.
Vængur 03021
Fæddur 6. ágúst á félagsbúinu Mið-
engi í Grímsnesi.
Faðir: Punktur 94032
Móðurætt:
M. Óvissa 262,
fædd 9. júlí 1997
Mf. Soldán 95010
Mm. Lóa213
Mff. Bassi 86021
Mfm. Hít 131, Hrólfsstaðaholti
Mmf. Rauðssonur, Garðsauka
Mmm. Deisý 10, Garðsauka
Lýsing:
Brandkrossóttur, kollóttur. Fríður
haus. Aðeins siginn spjaldhryggur.
Fremur gott bolrými. Malir jafnar en
örlítið þaklaga. Grannir fætur en
Umsögn:
Vængur var 73,8 kg að þyngd 60 daga
gamall en fór á Nautastöðina áður en
hann náði eins árs aldri. Þynging á
Umsögn um móður:
Óvissa 262 var í árslok 2003 búin að
mjólka í 4,6 ár, að meðaltali 6.329 kg
af mjólk á ári. Próteinhlutfall mjólkur
er 3,58%, sem gefúr 227 kg af mjólk-
urpróteini, og fituprósenta 4,26%
sem gefur því 270 kg af mjólkurfitu.
Samanlagt magn verðefna því 497 kg
á ári að meðaltali.
Nafn Kvnbótainat Útlitsdómur
Og nr. móöur Mjólk Fita Prótcin Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Ovissa 262 106 109 122 117 112 82 16 15 18 5
Rex 03023
Fæddur 31. ágúst 2003 hjá Ragnheiði
og Kelmens á Dýrastöðum í Norður-
árdal.
Faðir: Soldán 95010
Móðurætt:
M. Öld 177,
fædd 16. janúar 2000
Mf. Kolur 97814
Mm. Lúða 153
Mff. Daði 87003
Mffn. Þökk 130
Mmf. Sporður 88022
Mmm. Júlía 109
Lýsing:
Bröndóttur, kollóttur. Þróttlegur haus.
Örlítið ójöfh yfirlína. Mjög mikil
boldýpt og fremur góðar útlögur.
Breiðar og jafnar malir. Bein og sterk-
leg fótstaða. Holdþéttur. Sterklegur og
ffemur vel vaxinn gripur.
Umsögn:
Rex var 87,2 kg að þyngd tveggja
mánaða gamall og ársgamall hafði
hann náð 349,5 kg þunga. Þynging á
þessu aldursbili því 860 g/dag að
meðaltali.
Umsögn um móður:
Öld 177 hafði í árslok 2003 mjólkað í
1,3 ár, að jafhaði 9.115 kg mjólkur á
ári. Próteinhlutfall ermælt 3,06%, sem
gefúr 279 kg af mjólkurpróteini, og
fituhlutfall 4,32% sem gefúr 394 kg af
mjólkurfitu. Samanlagt magn verðef-
na á ári því 673 kg á ári að jafnaði.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
Og nr. móöur Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Öld 177 129 97 90 120 96 88 18 18 18 5
Freyr 10/2004 - 43 |