Freyr - 01.12.2004, Page 44
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA
Máni 03025
Fæddur 6. september 2003 hjá Jór-
unni og Jóni, Drumboddsstöðum,
Biskupstungum.
Faðir: Soldán 95010
Móðurætt:
M. Tröð 482,
fædd 23. maí 1999
Mf. Stígur 97010
Mm. Víma381
Mff. Óli 88002
Mfm. Skessa 368, Oddgeirshólum
Mmf. Sorti 90007
Mmm. Brugga 318
Lýsing:
Rauður, með hvítt í hupp og mána í
enni, kollóttur. Stuttur og sver haus.
Fremur jöfn yfirlína. Bolrými gott.
Malir jafnar, fremur stuttur. Góð fót-
staða. Þéttholda. Fremur lágfættur en
jafnvaxinn gripur.
Umsögn:
Máni var 59,8 kg að þyngd tveggja
mánaða gamall og ársgamall 316 kg.
Þynging á þessu aldursbili var því
840 g/dag að jafnaði.
Umsögn um móður:
Tröð 482 hafði lokið 2,3 árum í fram-
leiðslu í árslok 2003 og mjólkað að
jafnaði 5.190 kg mjólkur með 3,44%
próteini eða 179 kg af mjólkurpró-
teini. Fituhlutfall 4,47% sem gefur
232 kg af mjólkurfitu á ári. Saman-
lagt magn verðefna því 411 kg á ári
að meðaltali.
Nafn Kynbótamat LJtlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Hcild Frumu- % % tala Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- alls gerð
Tröð 482 112 106 112 117 112 88 18 16 19 5
Tópas 03027
Fæddur 31. jtilí 2003 hjá Lilju Gísla-
dóttur, Króki, Gaulverjabæjarheppi.
Faðir: Punktur 94032
Móðurætt:
M. Perla 79,
fædd 26. ágúst 1998
Mf. Búi 89017
Mm. Dóra 45
Mff. Tvistur 81026
Mfm. 330, Þorvaldseyri
Mmf. Kóngur 81027
Mmm. Hvít 28
Lýsing:
Rauður, kollóttur. Fremur grófgert
höfúð. Aðeins sigin yfirlína. Bolur-
inn djúpur en útlögur ekki miklar.
Malir breiðar en þaklaga. Fótstaða
rétt en fremur þröng. Þokkalega
holdfylltur. Fremur stór, háfættur og
aðeins krangalegur gripur.
Umsögn:
Tópas var orðinn eldri en tveggja
mánaða þegar hann kom á Uppeldis-
stöðina og var fluttur á Nautastöðina
daginn fyrir eins árs aldur. Þynging
hans á meðan hann var á Uppeldis-
stöðinni var 894 g/dag að meðaltali.
Umsögn um móður:
Perla 79 var í árslok 2003 búin að
mjólka að meðaltali 5.879 kg af
mjólk á ári á 3,1 ári í framleiðslu.
Próteinhlutfall 3,35%, sem gerir 197
kg af mjólkurpróteini, og fituhlutfall
4,24% sem gefur 249 kg af mjólkur-
fitu. Samanlagt magn af verðefnum
því 446 kg á ári að jafnaði.
Nafn Kvnhótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Perla 79 118 111 104 118 88 85 18 16 19 5
144 - Freyr 10/2004