Freyr - 01.12.2004, Page 45
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA
Leiknir 03028
Fæddur 21. september 2003 hjá
Jóhannesi Eyberg Ragnarssyni,
Flraunhálsi, Helgafellssveit.
Faðir: Soldán 95010
Móðurætt:
M. Blökk 181,
fædd 26. desember 1999
Mf. Negri 91002
Mm. Gola 137
Mff. Bjartur 83024
Mfm. Kolgnma 294, Oddgeirs
hólum
Mmf. Andvari 87014
Mmm. Urta 90
Lýsing:
Svartur, kollóttur. Kýrlegur haus.
Nokkuð jöfn yfirlína. Djúpur bolur
en ífemur flöt rif. Malir aðeins þakla-
ga. Fótstaða rétt en ffernur þröng.
Sæmilega holdfylltur gripur.
Umsögn:
Leiknir var 81 kg að þyngd 60 daga
gamall en var fluttur á Nautastöðina
nokkmm dögum fyrir eins árs aldur.
Frá tveggja mánaða aldri var þynging
hans á Uppeldisstöðinni 873 g/dag að
jafhaði.
Umsögn um móður:
í árslok 2003 var Blökk 181 búin aó
mjólka í 1,3 ár, aðjafhaði 7.396 kg af
mjólk á ári. Próteinhlutfall mjólkur
3,22% sem gerir 238 kg af mjólkur-
próteini á ári. Fituhlutfall 3,95% sem
gefur 292 kg af mjólkurfítu.
Samanlagt magn verðefna 530 kg á
ári að jafhaði.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdóniur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Blökk 181 116 88 98 115 92 86 17 18 19 5
Finnur 03029
Fæddur 19. september 2003 hjá Bóel
og Birki, Móeiðarhvoli, Hvolhreppi.
Faðir: Soldán 95010
Móðurætt:
M. Finna 158,
fædd 10. mars 1999
Mf. Dúri 96023
Mm. Góa 186, Miðkoti
Mff. Holti 88017
Mfm. Augnffá 100, Búrfelli
Mmf. Óli 88002
Mmm. Kolla 141, Miðkoti
Lýsing:
Bröndóttur, kollóttur. Sterklegur
gripur. Bein, sterklega yfirlína. Frem-
ur djúpur bolur og sæmilegar útlögur.
Jafhar, langar malir. Fótstaða rétt.
Holdþéttur. Fremur stór, jafnvaxinn
og stæðilegur gripur.
Umsögn:
Finnur var 78 kg að þyngd tveggja
mánaða gamall en var fluttur á
Nautastöðina skömmu áður en hann
náði eins árs aldri. Þynging hans frá
tveggja mánaða aldri á Uppeldisstöð-
inni var 890 g/dag að meðaltali.
Umsögn um móður:
Finna 158 var í árslok 2003 búin að
mjólka í 2,3 ár, að jafhaði 6.812 kg af
mjólk á ári og prótein mælt að meðal-
tal 3,38% sem gefúr 230 kg af mjólk-
urpróteini. Fituhlutfall er 3,98% sem
gefúr 271 kg af mjólkurfitu á ári.
Samanlagt rnagn af verðefhum því
501 kg á ári að jafnaði.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- % % tala Stig Júgur Spcnar Mjöltun Skap- alls gerð
Finna 158 116 100 103 115 86 17 17 19 5
Freyr Í0/2004 - 45 |