Freyr - 01.12.2004, Page 46
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
Oliver 03031
Fæddur 31. október 2003 hjá Guð-
mundi og Önnu, Svalbarði á Sval-
barðsströnd.
Faðir: Sproti 95036
Móðurætt:
M. Ólína 800,
fædd 21. janúar 1997
Mf. Óli 88002
Mm. Dumba619
Mff. Dálkur 80014
Mfm. Óla 102, Bimustöðum
Mmf. Suðri 84023
Mmm. Branda 146, Hrafnagili
Lýsing:
Rauðleistóttur, kollóttur. Þróttlegur
haus. Jöfii, rétt yfirlína. Sívalui' bolur.
Malir jafnar, aðeins þaklaga. Rétt,
áberandi sterkleg fótstaða. Allvel hold-
fylltur. Jafitvaxinn og fallegur gripur.
Umsögn:
Óliver var 75 kg að þyngd þegar hann
var 60 daga gamall og var orðinn 350
kg ársgamall. Þynging hans á þessu
aldursbili er því 902 g/dag að jafnaði.
Umsögn um móður:
í árslok 2003 hafði Ólína 800 lagt að
baki 4,2 ár í framleiðslu og mjólkað
að meðaltali 5.279 kg mjólkur á ári.
Próteinhlutfall 3,46%, sem gefur 183
kg af mjólkurpróteini, og fituhlutfall
3,83% sem gefúr 202 kg af mjólkur-
fitu. Samanlagt magn verðefna því
385 kg á ári að jafnaði.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Ólína 800 115 97 114 121 109 81 16 17 18 5
Hvinur 03032
Fæddur 2. nóvember 2003 hjá Sigur-
geir og Bylgju, Hríshóli, Eyjafjarðar-
sveit.
Faðir: Soldán 95010
Móðurætt:
M. Fjóla 437,
fædd 7. mars 2000
Mf. ÓliBúi 97107
Mm. Rósa 375
Mff. Búi 89017
Mfm. Hvítkolla 322
Mmf. Bjanni 92030
Mmm. Rósa 343
Lýsing:
Rauðhuppóttur með stjömu í enni
kollóttur. Svipfríður. Nokkuð jöfn
yfirlína. Mikil boldýpt og útlögur
góðar. Breiðar og sterklegar malir.
Rétt fótstaða. Vel holdfylltur. Stór,
öflugur og myndarlegur gripur.
Umsögn:
Hvinur var 60 daga gamall 69,5 kg
að þyngd og ársgamall var hann 338
kg að þyngd og hafði þvi vaxið um
880 g/dag á þessu aldursbili.
Umsögn um móður:
Fjóla 437 var í árslok 2003 búin að
mjólka 5.926 kg af mjólk á ári að
jafnaði í 1,4 ár í framleiðslu. Prótein-
hlutfall mjólkurinnar var 3,48%, sem
gefúr 206 kg af mjólkurpróteini, og
fituhlutfallið 4,44% sem gerir 263 kg
af mjólkurfitu. Samanlagt magn
verðefna því 469 kg á ári að jafhaði.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
Og nr. Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap-
móður % % tala alls gerð
Fjóla 437 111 104 113 117 86 90 18 18 18 5
146 - Freyr 10/2004