Freyr

Volume

Freyr - 01.12.2004, Page 48

Freyr - 01.12.2004, Page 48
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Depill 03037 Fæddur 7. nóvember 2003 á Félags- búinu á Hjarðarfelli, Snæfellsnesi. Fadir: Soldán 95010 Móðurætt: M. Sjöfn 172, fædd 15. desember 1999 Mf. Krossi 91032 Mm. Sjöfn 129 Mff. Þistill 84013 Mfm. Kolgríma 117, Litlu- Brekku Mmf. Óli 88002 Mmm. Rós 111 Lýsing: Dökkbrandskjöldóttur, kollóttur. Frítt höfúð. Nokkuð jöfn yfirlína. Fremur útlögugóður og bolmikill. Jafnar en þaklaga malir. Fótstaða rétt. Allvel holdfylltur. Umsögn: Depill var 72 kg að þyngd við tveggja mánaða aldur og var orðinn 330 kg ársgamall. Hann hafði því þyngst um 846 g/dag að jafnaði. Umsögn um móður: Sjöfn 172 hafði mjólkað í 2,0 ár í árslok 2003, 6.405 kg af mjólk á ári að meðaltali. Próteinprósenta í mjólk 3,35%, sem gefúr 215 kg af mjólkur- próteini á ári, og fítuhlutfall 3,64% sem gerir 233 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefha því 448 kg á ári að jafhaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur Og nr. Mjólk Fita Prótein Hcild Frumu- Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- móöur % % tala alls gerð Sjöfn 172 127 91 102 128 75 85 17 17 18 4 Flóki 03038 Fæddur 13. nóvember2003 hjá Pétri Péturssyni, Geirshlíð, Flókadal. Faðir: Soldán 95010 Móðurætt: M. Branda 145, fædd 14. maí 1998 Mf. Almar 901019 Mm. Snegla 85 Mff. Rauður 82025 Mfm. Alma 289, Ytri-Tjömum Mmf. Suðri 84023 Mmm. Ösp 73 malir. Góð fótstaða. Holdþéttur. Jafh og fallegur gripur. um 846 g/dag að jafnaði á þessu aldurstímabili. Lýsing: Rauðskjöldóttur, kollóttur. Svipfríður. Örlítið siginn hryggur. Boldjúpur og allgóðar útlögur. Jafnar Umsögn: Flóki var 75 kg að þyngd þegar hann var 60 daga gamall og ársgamall var hann 333 kg. Hann hafði því þyngst Umsögn um móður: Branda 145 var í árslok 2003 búin að mjólka í 3,3 ár, að jafhaði 6.721 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall í mjólk mældist 3,41%, sem gerir 229 kg af mjólkurpróteini, og fítuhlutfall 4,02% sem gefur 270 kg af mjólkur- fítu á ári. Samanlagt magn verðefha því 499 kg á ári að jafnaði. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Hcild Frumu- % % tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Branda 145 120 108 99 119 86 17 15 19 5 148 - Freyr 10/2004

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.