Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 12

Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 12
kveðju með Skálablaðinu þá hugsa ég á sama tima um vissar þersónur i Jólaguð- sþjallinu. Ef þið lesið i Bibliunni ykkar 2. kaþ. í Lúkasarguðsþjalli þá finnið þið frá- sögnina um fœðingu Frelsarans. Þar er tal- að um fjárhirða, er gcettu urn nóttina hjarð- ar sinnar. Það er eitthvað líkt með starfi ykkar og fjárhirðanna forðum. Ykkur, skát- ar, er ætlað það hlutverk fyrst og fremst að vera varðmenn. „Verið viðbúnir" er kjarn- yrði ykliar. Hirðarnir við Betlehem þurftu og að vera viðbúnir ýmsu til verndar hjörð- um sinum. En á jólanóttu var komið þeirn að óvörum, svo að þessir hcettuvönu menn urðu slegnir ótta. Þeir sáu mikið undur, er „engill Drottins stóð hjá þeim og dýrð Drottins Ijómaði i kring um jm“. Það er athyglisvert, að fyrstu orðin, sem töluð voru í sambandi við fæðingu Jesú Krists voru: „Verið óhrœddir". Og oft segir Jesú þetla sama við lærisveina sína, er þeir undruð- ust verk lians og kenningu. En hirðarnir heyrðu meira. Engillinn sagði: „Sjá, ég boða yður mikinn fögnuð..„Yður er i dag frelsari fceddur, sem er hinn smurði Drott- inn i borg Daviðs". Og það voru einmitt hirðarnir, sem fyrstir kunngjörðu fólki um þennan atburð. Þeir eru raunuerulega fyrstu liristniboðarnir, sem talað er um. Og að lokum er þetta sagt um hirðana: ,„Og hirðarnir sneru aftur (þ. e. til starfa sinna) og vegsömuðu og lofuðu Guð fyrir allt það, er þeir höfðu heyrt og séð“. Ótt- inn var horfinn. Gleðin og fögnuðurinn kominn i staðinn. Ég hygg, að þeir muni aldrei hafa gleymt þessum atburði og sjálf- sagt einhver þeirra fylgzt með lifi Krists eða gerzt lœrisveinn hans siðar. Skátar! Þið hafið öll oft heyrt jólaboðskaþinn, en ekki mun hann vekja ótta hjá ykkur, heldur gleði. En að liðnum jólum hverfið þið aft- ur til starfa ykkar likt og hirðarnir forð- um. Nú vil ég sþyrja ykkur. Hefur jóla- 70 boðskaþurinn haft raunveruleg áhrif á líf ykkar, eða er jólagleði ykkar aðeins bundin við ytri gleði, góðan mat, leyfi úr skólum eða frá starfi, gjafir, skemmtanir og þ. u. L? Slikt er gott í hófi, en það gleym- ist furðu fljótt. Hirðarnir glöddust eltki yfir slíliu. Og það hafði gerzt. Stærsti at- burður sögunnar hafði átt sér stað, það, að Guð gerðist maður og bjó með oss fullur náðar og sannleika. Hann elskar okkur og xtill, að allir menn, einnig þið, lærið að þekkja hann, elska og fara að vilja hans. Þetta er hinn mikli boðskaþur jólanna. Kæru vinir! Ég óska þess innilega, að á þessum jólum gleðjist þið yfir þessu fagn- aðarefni og er jólin eru liðin og þið haldið aftur til náms eða starfa, þá megi fögnuð- ur ríkja enn í hjörtum ykkar, þvi að hinn fæddi Frelsari okkar er enn lifandi Drott- inn, sem vill leiða ykkur og styðja á allri lífsbrautinni. Markmið skátahreyfingarinn- ar er það, að þið þrosltizt í öllu góðu. Eor- ingjar ykkar hafa lagt rika áherzlu á gildi trúarinnar, til þess að ná slikum þroska. Sannur skáti getur aðeins sætt sig við hið bezta á hverju sviði. Jólin benda ykkur á það bezta, sem lifið veitir mönnum. Þau benda á Jesú Krisl, sem frelsara manna og að fylgdin við hann sé eina örugga leiðin til vizku og velgengi, fagurs lifs. Guð gefi ykkur gleðileg jól og vaxandi trú og þjón- ustu í þágu Krists meðal allra manna. Ég kveð ykkur með þessum fögru orðum eins af foringjum ykkar: „Lcerðu i öllu’ að virða almœtti Skaþarans, vera i stóru’ og smáu samverkamaður hans. Nái sá andans auður að auðga þitt bernskuvor. Barnanna Faðir bliði blessar öll þin spor! Bragi Friðriksson. SKÁTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.