Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 53

Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 53
/ ágúst-blaði Skátablaðsins 1957 ritaði ég grein, sem hét einnig „Á fjöllum“. Gerði ég þar nokkra grein fyrir útbunaði þeim, sem nauðsynlegur er i fjallgöngur. Langar mig þvi að biðja ykkur um að lesa aftur þá grein og kynna ykkur útbúnað þann, sem við munum hafa rneð okkur í þeim ferðurn, sem við munurn fara saman á ncestunni. ★ En nú skulum við halda til fjalla og er þá fyrst að læra að ganga. Já, ég veit að þið verðið móðgaðir á svip og segið snúð- ugt að það hafið þið lært á fyrsta ári. En mér er líka kunnugt um að fæstir þeirra, sem stunda fjallaferðir hérlendis, hafa lært að ganga bratta og vegleysur. Ég er líka alveg öruggur um að þið hafið flestir séð félagana koma örmagna í áfangastað að kvöldi, rjóða og sveitta og með þá einu hugsun í kollinum að ná í vatn að drekka. Þeir liafa auðsjáanlega ekki kynnzt þeirri gullnu regln fjallgöngumanna „að spara kraftana." Það er strax í upphafi fararinnar, að hinn þjálfaði göngumaður sker sig úr hópnum. Hann gengur rólegum og öruggum skref- um. Þegar hann lyftir öðrum fætinum fram, þá hvílir allur þungi líkamans á hinum, en við það slappast vöðvar þess fótar, sem á lofti er, og hvílist augnablik. Gangi hann flokknum þarna. Johnny, vertu ekki að læðast í burtu. Ég segi af mér, því að þú ert betri foringi, ef neyð ber að höndum, heldur en ég, svo að þú verður að taka við flokknum. Hefðir þú ekki verið, þá lægj- unt við ennþá strandaðir þarna úti.“ Þess vegna var það, að Johnny neyddist til að taka flokksforingjastöðuna að sér, hvort sem lionum líkaði betur eða ver. Eysteinn Sigurðsson sneri úr ensku. í bratta, þá gætir liann þess að láta alla ilina nema við jörðu, jafnvel þótt mjög bratt sé, en gengur ekki á tánum, eins og flestum hættir til. Hann gætir þess einnig að stíga stutt skref í brattanum og beygja fótinn um hnéð sem minnst, til þess að hindra ekki blóðrásina. Það, sem við veitum þó mesta athygli, eru hinar rólegu, öruggu og fjaður- mögnuðu hreyfingar. Það eru engir vöðvar spenntir lengur en þörf krefur, engin orka notuð til óþarfa. V E G S V I N N : Á FJÖLLUM Hann hefur einnig ýmsar aðrar venjur, sem við ættum að temja okkur. T. d. geng- ur hann fyrsta spölinn ekki hraðar en það, að hann geti gengið með lokaðan munninn. Á fyrsta hálftímanum nær hann ósjálfrátt hinum eðlilega gönguhraða sínum. Hann gætir þess einnig vandlega að svitna hvorki 1 1 1 SKATABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.