Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 54

Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 54
né láta sér kólna og á hálftíma fresti nem- ur hann staðar, tekur af sér pokann og „slappar af“ í 2—3 mínútur. Jæja, brekkan er framundan og við ská- skerum okkur upp hana. Það er léttara en að halda beint á brattann. Við gætum þess að láta alla ilina nema við jörðu og göng- um hvorki á tám né yfir brúnum skónna. í þær. í bergi er oftast venja að hafa ein- ungis lykkju um mittið. Sé maður aftur á móti á göngu um sprungin skriðjökul eða með poka á baki er annarri lykkju oft brugðið yfir öxl. Ég mun síðar sýna ykkur þá aðferð. Þegar einföld lykkja er notuð, þá kann ég sjálfur bezt við að nota pelastik. Það er traustur og öruggur hnútur og alltaf Þar sem hliðarhallinn er mikill þá látum við tærnar vísa aðeins undan brekkunni, og ef við neyðumst til þess að halda beint á bratt- ann þá göngum við útskeifir. Eftir því sem brattinn eykst þá verður erfiðara um jafn- vægi, en við minnumst þess að við ætlum að ganga í björg, en prílum ekki eins og apakettir. Þungi líkamans á ávallt að hvíla á fótunum og hendurnar eiga því yfirleitt einungis að aðstoða við að halda jafnvæg- inu. Degi er nú tekið að halla og því kominn tími til að halda heim í tjaldstæðið. Ég á líka eftir að sýna ykkur hvernig þið eigið að festa ykkur í líflínuna. Við snúum því baki í bergið og niður mesta brattann, þá göngum við aðeins hoknir í hnjánum eins og við séum á skíðum. Síðan aukum við aðeins skreflengdina þegar brekkan verð- ur auðveldari en höldum ávallt sama jafna taktinum í göngunni. Brátt blasa tjöldin við og við komum þangað svangir og óþreyttir og gætum jafnvel farið aftur sömu leið ef því væri að skipta. Að Ioknum kvöldmat, þá tökum við fram líflínurnar og æfum okkur í að festa okkur gott að leysa hann jafnvel þótt línan sé blaut og óþjál. Auk þess nota margir ein- falda lykkju (Fuhrerknoten) eins og sýnt er á mynd 2. Ef að þið eruð aftur á móti svo heppnir að hafa orðið ykkur úti um lása (Karabiner) þá er mjög hentug aðferð til þess að festa sig í líflínuna sýnd á mynd 3. Á mynd b er höfð lykkja, sem lokuð er með lás, en á mynd c er grannri línu brugð- ið fimm eða sex sinnum um mittið. Líf- línunni er svo fest í með öðrurn lás. í klifi er svo venja að hafðir séu 10—15 m á milli manna sé um auðvelt berg að ræða, en 20— 30 m sé um erfitt klif að ræða. Jæja, það er nú orðið áliðið, en fyrir næstu ferð skuluð þið æfa vel gönguna og venja ykkur við líflínuna. Þá höldum við í bergið og hefjum hið raunverulega klifur. Berg heil! Vegsvinn. 112 SKÁTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.