Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 18

Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 18
dúkar, sem breiddir voru á jörðina, og svo svafum við undir berum himni. Sem sagt sannkölluð útilega. Daginn eftir var farið yfir Indiana til Ottava í Illinois. I Ottava er gröf stoínanda skátahreyfingarinnar í Bandaríkjunum, W. D. Boyse, og fórum við jjangað. Eftir- Ragnnr i ferðalaginu. farandi saga er sögð um stofnun Skátahreyf- ingarinnar í Bandaríkjunum. W. D. Boyse var í London og var að leita að húsi, en þokan var svo svört að ómögu- legt var fyrir ókunnuga að rata. Boyse varð mjög undrandi, þegar drengur kom til hans utan úr þokunni og spurði hvort hann gæti hjálpað honum. Hann sagði drengn- um að hverju hann væri að leita, og það jók undrun hans jregar drengurinn sagði: „komdu með mér“. Þegar þeir voru komnir á leiðarenda, tók Boyse upp peninga og ætlaði að borga hon- um ómakið, en honum til undrunar sagði drengurinn: „Nei, þakka þér fyrir, ég er skáti og skátar taka aldrei fyrir að gera góð- verk.“ „Skáti?“ sagði Boyse, „hvað er skáti?“ Drengurinn sagði honum það, og hvar skrifstofa Baden Powells væri. Þar fékk Boyse svo allar upplýsingar um skátastarf- semina og áleit að skátahreyfingin ætti erindi til bandarískra drengja... Skátalireyfingin í Bandaríkjunum var stofnuð 8. febrúar 1910. 1 Bandaríkjunum hafa víða verið reist minnismerki um þenn- an óþekkta, enska skáta. Næstu daga var farið gegnum fylkin Iowa, South Dakota, Wyoming og Colorado. í South Dakota komum við til svæðis sem heitir Badlands. Þetta er hrikalegt lands- svæði með miklum giljum og stöllóttum hæðum sem ár og vindar hafa mótað. Þarna var mesti hitinn, sem við komumst í, um 42° á C. í forsælu, en auk þess mikil sól. Þarna rétt hjá voru margar af cowboy myndunum teknar áður fyrr. Einnig kom- um við til Svörtu hæða (Black Hills), en þar eru risastórar styttur, sem Indíánar hjuggu út í klettana, af fyrstu fjórum for- setum Bandaríkjanna. í Colorado skoðuðum við Helli vindanna (Cave of the Winds), sem er nokkuð stór röð h'ella, gerðir af vindum. Við gengum inni 5 km og komum í 19 hella. Að kvöldi þess 13 komum við til Phil- mont. Philmont. Það var árið 1941, að bandarískur auð- maður, W. Phillips, gaf bandarísku skátun- urn Plxilmont. Philmont er um 51000 hekt- ara skógivaxin landspilda í Klettafjöllum. Auk þess gaf hann þeim 23. hæða byggingu í Oklahomafylki til þess að standa undir kostnaðinum. Philmont er mjög hátt yfir sjávarmáli eða 6400 til 7000 fet (Hvanna- 76 SKÁTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.