Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 39

Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 39
HVAÐ KR AÐ GERAST? VERÐLAUNASAGA. Sá sem getur ritað skemmtilega smásögu um mynd pessa, fœr cevisögu Abrahams Lincoln að verðlaunum. Sagan verður að vera það löng að hún verði a. m. k. síða i Skátablaðinu. 1 2 3 i b ) S ‘t /o // /2 ló /V / tf /é> /'* 18 /9 2 0 j/ ÁX 18 l1/ l'* Þessi talnaþraut er lieldur erfiðari en þær sem á undan eru komnar. Samtala raðanna á að vera 65 hvort sem lagt er saman lóðrétt, lárétt eða á ská milli horna. ÞRAUT Essá esseemm geetéuerr elleessieð þornetjetjea komma eerr effjoðáerri essellienngeuerr. Eftirfarandi hlutir eru nauðsynlegir, sem maður annað hvort sagar sér sjálfur til, eða fær hjá trésmið: Tveir meiðar (P), 120 cm langir, 15 cm háir og 5 cm breiðir. Þrjár þverspýtur (T) 40 cm langar, 15 cm breiðar og 22 mm þykkar. Þrjár styrktarspýtur (E) 40 cm langar, 7 cm breiðar og 22. mm þykkar. Hlutirnir P eru sagaðir til eins og hægt er að sjá á myndinni og síðan jafnaðar með sand- pappír. í járnvöruverzlun kaupið þið járn und- ir meiðana, 5 cm breitt, sem er neglt undir þá með nöglum á 16 cm bili, enn betra er þó að nota skrúfur. Hlutirnir T og E eru skrúfaðir á eins og sýnt er á teikningunni. Styrktarspýturnar E eru festar á neðri kanti meiðanna með því að saga til fyrir þá áður. Þegar sleðinn er tilbúinn er hann lakkaður, en olía borin á málminn. SKATABLADIÐ 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.