Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Page 39

Skátablaðið - 01.12.1959, Page 39
HVAÐ KR AÐ GERAST? VERÐLAUNASAGA. Sá sem getur ritað skemmtilega smásögu um mynd pessa, fœr cevisögu Abrahams Lincoln að verðlaunum. Sagan verður að vera það löng að hún verði a. m. k. síða i Skátablaðinu. 1 2 3 i b ) S ‘t /o // /2 ló /V / tf /é> /'* 18 /9 2 0 j/ ÁX 18 l1/ l'* Þessi talnaþraut er lieldur erfiðari en þær sem á undan eru komnar. Samtala raðanna á að vera 65 hvort sem lagt er saman lóðrétt, lárétt eða á ská milli horna. ÞRAUT Essá esseemm geetéuerr elleessieð þornetjetjea komma eerr effjoðáerri essellienngeuerr. Eftirfarandi hlutir eru nauðsynlegir, sem maður annað hvort sagar sér sjálfur til, eða fær hjá trésmið: Tveir meiðar (P), 120 cm langir, 15 cm háir og 5 cm breiðir. Þrjár þverspýtur (T) 40 cm langar, 15 cm breiðar og 22 mm þykkar. Þrjár styrktarspýtur (E) 40 cm langar, 7 cm breiðar og 22. mm þykkar. Hlutirnir P eru sagaðir til eins og hægt er að sjá á myndinni og síðan jafnaðar með sand- pappír. í járnvöruverzlun kaupið þið járn und- ir meiðana, 5 cm breitt, sem er neglt undir þá með nöglum á 16 cm bili, enn betra er þó að nota skrúfur. Hlutirnir T og E eru skrúfaðir á eins og sýnt er á teikningunni. Styrktarspýturnar E eru festar á neðri kanti meiðanna með því að saga til fyrir þá áður. Þegar sleðinn er tilbúinn er hann lakkaður, en olía borin á málminn. SKATABLADIÐ 97

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.