Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 57

Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 57
MÓTSSÖNGUR ÚR VAGLASKÓGI 1957. Lag: Sunnanvind. Við finnumst enn i Fnjóskadal, með ferðatjaldið og þungan mal, og hvílumst þar sem grasið grœr og glaðlega álfur við tjaldsúlur hleer. Þar niðar áin enn við stein, Þar angar af þúsund runnum, og blœrinn ennþá bcerir grein á björkunum sem að við unnum. Hér fundust skátar fyrr á tið, hér finnast munu þeir ár og síð, og tjalda i lundi, keika kátt, um langa daga og fram á nátt. Þar alltaf niðar á við stein, þar angar af þúsund runnum. og blœrinn eetið beerir grein á björkunum. sem að við unnum. T. Þ. SKÁTABLAÐIÐ Útgefandi: BANDALAG ÍSLENZKRA SKÁTA Ritstjóri: INGÓLFUR ÖRN BLÖNDAL A uglýsingastjóri: EYSTF.INN SIGURÐSSON A byrgðarmaður: ARNBJÖRN KRISTINSSON. Utanáskrift: Pósthólf 1247, Reykjavík. Árgangurinn kostar 35 krónur. Prentsmiðjan Oddi h.f. V ér hjóStxm ytÍxir: Sjóvátryggingar Skipatryggingar Stríðstryggingar Ferðaslysatryggingar F arangurstryggingar Brunatryggingar Rekstursstöðvunartryggingar Bifreiðatryggingar Flugvélatryggingar Jarðskjálftatryggingar V innuvélatryggingar Abyrgðartryggingar Slysatryggingar Heimilistryggingar Innbrotstryggingar Glertryggingar með beztu fáanlegum kjörum. VÁTRYGGINGAFÉLAGIÐ H.F. Símar 11730 og 15872. SKÁTABLAÐIÐ 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.