Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 46

Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 46
STRANDAÐIR Jólasaga eitir F. W. Lucllam ■[rjrVAÐ er að? Hvers vegna eruð þið ekki ennþá farnir?“ Það var Tom Richards, hinn ungi sveitar- foringi sjóskátasveitarinnar í Haleham, sem svo mælti um leið og hann hallaði sér fram á borðstokk móðurskipsins Kittywake, og beindi orðum sínum til skátaflokks, sem beið um borð í litlum báti, er var bundinn við skipshliðina. Johnny Travers, aðstoðar- foringi flokksins, sem beið í bátnum, varð fyrir svörum. „Con er ekki kominn ennþá.“ „Hvar er hann eiginlega? Þið eruð þegar orðnir tuttugu mínútum á eftir áætlun." „Ég veit það, en við getum þó ekki farið flokksforingjalausir, eða er það?“ „Nei, varla, en ef hann er ekki kominn eftir tíu mínútur, þá verður þú sjálfur að stjórna ferðinni, Johnny.“ „Allt í lagi.“ Eden Terrace og voru þar margir þekktir sænskir skátar og má þar til nefna Sten Tiele, sem lengi var erlendur bréfritari sænsku skátanna. Daginn eftir fundinn afhentum við Franch þeim Áke Sundelin, form. svenska scoutráded, og Ingve Flodquist, fram- kvæmdastjóra, skátaliljuna úr gulli. Svenska scoutrádet bauð Franch Michelsen farmiða til Stokkhólms og heim aftur. Er B.I.S. þakklátt fyrir slíkan rausnarskap. Sá möguleiki hefur verið ræddur, að skátahöfðingjafundurinn verði 1962 í Reykjavík og þá í sambandi við 50 ára afmæli skátahreyfingarinnar hér. „Og Johnny. Ef þú þarft að stjórna, þá farðu ekki seinna frá vitaskipinu en hálf fjögur, og ílýttu þér eins og þú getur aftur hingað. Ef þú gerir það ekki, þá kemstu ekki aftur yfir grynningarnar á flóði, og verður að taka á þig stóran krók út fyrir þær, og lendir svo í myrkri á heimleiðinni. Mundu það.“ „Já, skal gert, sveitarforingi." Tom sneri sér að hinum flokkunum, sem biðu á þilfarinu, reiðubúnir að taka til við verk sín. Johnny Travers og félagar hans voru að sinna sérstöku verki. Skátarnir söfn- uðu bókum og blöðum fyrir mennina í liin- um einangruðu vitum og vitaskipum, sem voru þar úti fyrir strönclinni, og á þessu laugardagskvöldi áttu skátarnir að heim- sækja ytra vitaskipið, sem afmarkaði endi- mörk hinna víðáttumiklu sandgrynninga ut- anvert við höfnina. Rétt í þann mund, er Tom sneri sér að þeim tveimur flokkum, er biðu reiðubúnir á þilfarinu, rann bátur upp að skipshlið- inni og flutti með sér Conway Harcourt, er í daglegu tali var nefndur Con, og var for- ingi flokksins, sem beið við skipshliðina. Flokksforinginn var tiltölulega nýkom- inn í sveitina, en hafði áður starfað með sjóskátum á bökkum Thames-ár. Hann hafði verið flokksforingi áður, og var eldri en flestir drengjanna. Tom hafði boðið hann velkominn og gert hann að foringja þess flokks, sem hann hafði hingað til ann- azt um sjálfur, jafnhliða sveitarforingja- störfunum. Tom hafði glaðst yfir því að fá einhvern 104 SKATABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.