Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 23

Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 23
Mynd þessa tók Helgi Sigurðsson af eftirtöldum ferðafélögum sinum við tjöldin á Lang- jökli: Ingólfur ísólfsson, Bendt D. Bendtsen, Gunnar Möller, Jón Oddgeir Jónsson, Magnús Már Lárusson, Helgi Sigurgeirsson, Friðþjófur Þorsteinsson, Haraldur Halldórs- son, Jón Þorkelsson og Viggó Baldvinsson. lmúk þessum. Könnuðust þeir vel við hnúk- inn, en kváðust aldrei hafa lieyrt hann nafngreindann. Við leyfðum okkur því í samráði við þá að gefa hnúknum nafn og kalla hann Skátahnúk. Frá Skátahúnk héldum við klukkan 614 um morguninn og gengurn stanzlaust þar til við komunr á jökulröndina að vestan- verðu, móts við Eiríksjökul og að hinu svo- nefnda Flosaskarði, sem er á milli Eiríks- jökuls og Langjökuls. Þá var klukkan orðin hálf tíu, og höfðum við því verið 9 klukku- stundir að ganga yfir þveran jökulinn að meðtöldum þeim tveim tímum, er við stönz- uðum hjá Skátahnúk. Alla þá leið var færð- in rnjög greið, engar sprungur eða aðrir farartálmar. Ekki ætluðum við okkur að fara þá þegar niður af jöklinum, heldur halda eftir hon- um í suðvestur að Hafrafelli, sem er áfast jöklinum að vestanverðu. En það kom brátt í Ijós, að þar var jökullinn miklu hættu- legri yfirferðar. Bundum við því reipi um okkur alla og gengum þannig í nokkra tíma í áttina til Hafrafells. Fyrstir gengu tveir skátar, er könnuðu leiðina, síðan þeir, er drógu sleðann, og svo hinir á eftir. Oft urðum við að stanza til að athuga hvar bezt væri að fara, því víða voru rnjóar en þó hættulegar sprungur, sem voru huldar nýj- um snjó. Brátt versnaði færðin svo, að við ákváðum að snúa aftur og fara niður af jöklinum þar, sem við kornum fyrst að jökulröndinni um morguninn, er við kom- um frá Skátahnúk. Ferðin niður af jöklin- um gekk sæmilega, og vorum við búnir að tjalda í Flosaskarði seinni hluta dags. Lands- lagið þar er hrjóstrugt mjög, og sést varla stingandi strá, hvað þá nokkur skepna. — Þar dvöldum við næstu nótt og fram á fimmtudag. Þann dag gengurn við út Flosa- skarð, vestur að Strút og komum að Kal- mannstungu og dvöldum þar á föstudag og laugardag. Okkar fyrsta verk, er við kornurn SKATABLAÐIÐ 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.