Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 37

Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 37
BRJÓTÍÐ HNOTINA PÍSKAÐUR MÁLSHÁTTUR E£ þið liafið ekkert annað að gera (eða eruð búin að gefast upp á talnaþrautinni) getið þið dundað við að raða eftirfarandi stöfum svo, að fram komi alkunnur málsháttur: AAAÐEEGG- HLLMMMNNRRRTUUUUV. Ljóstrað upp um lausnina í næsta blaði. 5 4 = 5 Þessi gáta þótti einu sinni sniðug: Eg þekki nafnorð með fimm stöfum. Taki ég fjóra þeirra, verða fimm eftir. En taki ég fimm, verður heilt nafnorð eftir. — P. S. Það er engin skömm að geta ekki ráðið þessa gátu. Við erum búnir að reyna við fjölda manna, sem allir gáfust upp. X X V Y i & 6 4 8 8 8 8 10 /0 /X t¥ Raðið tölunum þannig, að 28 komi út lóð- rétt og lárétt og horna á milli á ská. A A A A — A A A OG AÐRIR STAFIR A-ið á alls staðar á vera á sínum stað, en séu stafir settir í auðu reitina, á að koma út: mannsnafn, fljót í Asíu, fjall í Asíu, annað fljót í Asíu og bær í Filippseyjum. VARLEGA NÚ! Hve mikil mold er í holu, sem er einu sinni einn metri og einn á dýpt? FELULEIKUR Hér eru falin sex karlmanns- nöfn, og þegar þau eru fund- in, þá mynda upphafsstafirn- ir sjöunda nafnið. IA1AI A/\ A ELDSPÝTNAÞRAUT Flyt þrjár spýtur svo að út komi sex jafnstór- ir þríhyrningar.. Kunnur tónlistarmaður sem dvalið hafði með fjölskyldu sinni í Ameríku, kom nýlega á sveitabæ fyrir austan fjall, og var sonur hans ungur með honum. Litu þeir m. a. inn í fjósið. „Pabbi,“ sagði sonurinn. „Hvar fá beljurnar tyggigúmmí?" Xsxxöxx Xxgxxðxx Xxixl Xxnxx Rxxóxxux SKÁTABLAÐIÐ 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.