Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Page 47

Skátablaðið - 01.12.1967, Page 47
7 II W II \\ ■ íW?53K}!»'o‘fJ ! ■ SPAD S 13 Spad var án efa öflugasta vopn franska flughersins, og í höndum flugkappa eins og Guynemer eða Foncks, var hún svo til ósigrandi, og þegar Guynmer hvarf þann 11. sept. fyrir 50 árum, er hann átti yfir 50 loft- sigra að baki sér, neituðu frönsk skólabörn að trúa því, að þjóðhetjan þeirra væri dáin, og sögðu, að hefði flogið svo hátt, að hann hefði ekki komizt niður aftur. S 13 náði 135 mílna hámarkshraða MC CUDDEN með 220 ha. Hispano Suiza hreyfli, og varð vopnuð tveim Vickers vél- byssum. Hinn mikli hraði hennar og styrkleiki vængjanna, sem þoldu langar dýfur, voru aðalkostur Spad vélanna, og voru hvorki meira né minna 8 472 313 smíðaðar. SE 5a Með 200 ha. Wolsey Wiper eða Hispano Suiza hreyfli var SE 5a hraðfleygasta flugvél Breta, 138 míl- ur, og henni flugu allir beztu flug- menn þeirra, Mannock, með 73, Bishop, sem var kanadískur, 72, og Mc Cudden, 57 loftsigra, en flug- sveit hans, 56. sveit, skaut niður 400 flugvélar samtals. SE 5a, hafði eins og Spad og Fokker D7, vatnskæld- an raðstrokkahreyfil. En vélbyssa af Vickers gerð var á skrokknum, og ein Lewis vélbyssa á efri vængnum, og vélin var öll sérstaklega sterk- byggð. Hún vó hlaðin um 2000 pund, og hafði benzín til 21/2 stunda flugs. SKATABLAÐIÐ 143

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.