Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 47

Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 47
7 II W II \\ ■ íW?53K}!»'o‘fJ ! ■ SPAD S 13 Spad var án efa öflugasta vopn franska flughersins, og í höndum flugkappa eins og Guynemer eða Foncks, var hún svo til ósigrandi, og þegar Guynmer hvarf þann 11. sept. fyrir 50 árum, er hann átti yfir 50 loft- sigra að baki sér, neituðu frönsk skólabörn að trúa því, að þjóðhetjan þeirra væri dáin, og sögðu, að hefði flogið svo hátt, að hann hefði ekki komizt niður aftur. S 13 náði 135 mílna hámarkshraða MC CUDDEN með 220 ha. Hispano Suiza hreyfli, og varð vopnuð tveim Vickers vél- byssum. Hinn mikli hraði hennar og styrkleiki vængjanna, sem þoldu langar dýfur, voru aðalkostur Spad vélanna, og voru hvorki meira né minna 8 472 313 smíðaðar. SE 5a Með 200 ha. Wolsey Wiper eða Hispano Suiza hreyfli var SE 5a hraðfleygasta flugvél Breta, 138 míl- ur, og henni flugu allir beztu flug- menn þeirra, Mannock, með 73, Bishop, sem var kanadískur, 72, og Mc Cudden, 57 loftsigra, en flug- sveit hans, 56. sveit, skaut niður 400 flugvélar samtals. SE 5a, hafði eins og Spad og Fokker D7, vatnskæld- an raðstrokkahreyfil. En vélbyssa af Vickers gerð var á skrokknum, og ein Lewis vélbyssa á efri vængnum, og vélin var öll sérstaklega sterk- byggð. Hún vó hlaðin um 2000 pund, og hafði benzín til 21/2 stunda flugs. SKATABLAÐIÐ 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.