Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1910, Page 22

Sameiningin - 01.06.1910, Page 22
n8 allir mætti vera eitt í föðurnum og eitt í sér, „svo aS heimrinn trúi því aö þú hafir sent mig'*—segir hann. Hann bað þar fyrir oss, hann bað þar fyrir hinu litla, veika nýfœdda barni, kirkjufélagi vor íslendinga. Hann baö þess, aö vér hér í sundrdreifingunni, sem lært höfum hinn sama kristilega barnalærdóm og allir heitiö því meS eigin munni í því vér staSfestum skírnarsáttmála vorn, aö afneita djöflinum og öllum hans verkum og öllu hans athœfi, og trúa á hinn þríeina guö, mættum allir í einum anda kristilegrar trúar vinna aS sáluhjálp sjálfra vor og annarra, hinnar núlifandi og komandi kyn- slóSar. Eg segi því af fullri sannfœring hjarta míns: HiS veika, ósjálfbjarga barn, sem oss er fœtt, hiS litla íslenzka kirkjufélag vort, er til orSiö aS vilja drottins; þaö er ávöxtr af hinni heilögu bœn frelsarans yfir kvöldmáltíSarborSinu foröum á hans kvalakvöldi: „svo aS þeir allir sé eitt“. ÞaS er í heiminn boriS til þess aS allir íslenzkir söfnuSir meS evangeliskri lúterskri trú í þessu landi, allar isle::zkar sálir, sem aöhyllast og elska hinn himneska fööur eins og harm er opinberaSr í Jesú Kristi hinum krossfesta, á þessum tíma og ókomnum tímum, nái aS verSa og vera eitt, fái meS kristilegri samvinnu barizt fyrir eigin og annarra sáluhjálp. HvaS mun svo þetta nýfœdda andlega barn vort veröa? HvaS átti barniö, sem þeim Sakaríasi og Elísabet fœddist til forna, aS veröa? og hvaö varS þaö? Vér höfum. skoSaS þaS áSr, og munum þaö vel. Ef kirkjufélag vort, sem líklega er minnst allra kirkjufélaga, er enn hafa stofnuS veriö í þessu landi, eöa jafnvel í heiminum, vill feta í fótspor Jóhannesar skírara, þá vitum vér, aö þótt þaö vissu- lega veröi lítiS í heimsins augum, þá getr þaö orSiS mikiS í guSs augum, og aö drottinn muni halda yfir því hendi sinni, og þá er oss nóg. Vér vitum, aö þessi nýmyndaöi kirkjufélagskapr vor hlýtr aS mceta óteljandi mótspyrnum. Fátœkt almennings, fámenniS í söfn- uSum vorum, fámenni þjóSar vorrar yfir höfuS, sundrlyndisandinn ’ög flokkadráttar-tilheigingin, heimskan og hleypidómarnir, sjálfræS- isandinn og og sérgœöingsskaprinn, en umfram allt skortr á áhuga um eigin sáluhjálparmál, eru sker, sem frjálsri nýjnvndaSri kirkju hlýtr aS veröa mjög hætt viS aS stranda á. Utanaökomandi hætt- ur eru margar og miklar, en hættur þær, sem upp munu koma í eigin skauti voru, eru enn þá fleiri. Þegar Jóhannes tók til meö prédikan sinni og iSrunarskírn aS und- irbúa hjörtu ísraelsmanna undir frelsarann og evangelíum hans, þá birtist hann í eyöimörk Júdealands. Þegar kirkjufélag vort mynd- ast, þá má segja, aS þaö byrji líka í eyöimörk. Enginn af söfnuS- um vorum hefir enn eignazt svo mikiS sem eigiS guSshús sitt. Allt

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.